— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/04
Andlegur kryppildisskapur

Fólk er fífl.

Í verslunnarmiđstöđ hér í bć stendur baukur einn, svona rúmmlega meters hár, súlulaga, ćttlađur til peningasöfnunnar fyrir rauđa krossin. Efst á honum er svona rifa til ađ skjóta klinki ofaní. Ef mig ekki brestur minni ţá er hliđstćđur baukur í Kringlunni líka. Ţetta er alltsaman gott og blessađ og ekki slćmt ađ fólk geti látiđ lítilrćđi af hendi rakna, margt smátt gerir eitt stórt.

Ţađ virđist samt vera til fólk.... kanski krakkar, sem ekki vita til hverst téđur baukur er. Ţađ sést í gegnum hann og ţar sér mađur ađ allt úir og grúir í krumpuđum happaţrennum, kassakvittunum og alskyns bréfarusli. Ég held meira ađ segja ađ ţađ ţurfi tölverđa elju og lćgni viđ ađ trođa happaţrennu í rifuna, ţví ekki er hún stór. Svona fólk er eitthvađ undarlegt.

   (95 af 97)  
31/10/04 04:00

Prins Arutha

Mumm... Kannski var vinningur á happaţrennunum.

31/10/04 04:00

Sundlaugur Vatne

Umm humm... upprennandi illmenni.

31/10/04 04:00

Ívar Sívertsen

Ţetta minnir mig á ţađ ţegar krakkar voru ađ reyna ađ kaupa happdrćttismiđa af blindum međ bíómiđum eđa öđrum ólánspappír.

31/10/04 20:00

blóđugt

[Hlćr og slćr sér á lćr]

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.