— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/04
Kominn međ andlit

Já, ţađ tók ekki langan tíma ađ fá inn andlit á sig. Sendi mynd einhverntíma mjög seint í gćrkveldi og nú rétt fyrir fjögur er myndin mín komin inn. Glćsilegt frammtak hjá vefstjórum. TAKK TAKK

   (96 af 97)  
31/10/04 02:01

Furđuvera

Myndin ţín hefur líklega birst einhvern tímann í nótt eđa snemma í morgun, ég tók eftir henni ţegar ég skráđi mig inn í morgun, klukkan 9.

31/10/04 02:01

Ţarfagreinir

Hann Enter er mjög snöggur ađ bregđast viđ. Hann er soddan öđlingur. Mynd ţessi er líka međ eindćmum góđ, enda er hún blá.

31/10/04 02:01

Sverfill Bergmann

Já, ţú ert myndarmađur.

31/10/04 02:01

Doofus Fogh Andersen

Sterklegur kjálki og slétt húđ. Vantar ţó skeggiđ.

31/10/04 02:01

hundinginn

HAAARAAA... KIIIRIII! sćtur.

31/10/04 02:02

Goggurinn

Gleraugun gera klárlega gćfumuninn. Ég tilefni hérmeđ Nermal sem krútt Baggalúts.

31/10/04 02:02

Prins Arutha

Til hamingju međ andlitiđ, mjög gott útlit, eitthvađ svo oriental.

31/10/04 03:01

Tigra

Frábćrt. Okkur vantađi fleiri bláa.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.