— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 10/12/04
Íslensk illmenni.

Ţađ eiga flest lönd sín illmenni. Ţýskaland átti Hitler, Chile á Pinochet, Írak Saddam Hussein og ţannig mćtti lengi telja. En ţađ sem ég er ađ velta fyrir mér er hvort viđ Íslendingar eigum einhver almennileg illmenni, og ţá hverja fólk telur vera illmenni, hvort sem um er ađ rćđa núlifandi eđa látna einsaklinga.

   (97 af 97)  
10/12/04 05:02

Doofus Fogh Andersen

Jónína Ben fćr mitt stig. Hreinrćktađ illmenni. Vildi fá hvítan Audi jeppa gefins.

10/12/04 05:02

Limbri

Ţađ sér ţađ hver mađur í hendi sér ađ illmenni íslensku ţjóđarinnar er Glanni Glćpur.

-

10/12/04 05:02

B. Ewing

Audi jeppar voru ekki til á ţeim tíma sem talađ var um Doofus.

Mitt atkvćđi fer til Sólveigar Pétursdóttur. Ţar er hreinrćktađ illfygli á ferđ. [hryllir viđ]

10/12/04 05:02

Kargur

Órćkja Snorrason var víst vođa vondur.

10/12/04 05:02

Galdrameistarinn

Gćti nefnt slatta af fólki en geri ţađ ekki. Á ekki viđ á ţessum vettvangi.

10/12/04 05:02

blóđugt

Jónína Ben. hreinrćktađ illmenni. [skellir uppúr]

10/12/04 05:02

albin

Hvađ meinaru međ Pinochet?

[Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér]

10/12/04 05:02

blóđugt

Allir krakkarnir borđuđu fisk nema Pinochet, hann fékk pínu kjet.

10/12/04 05:02

Dauđinn

Er ţetta ekki meira efni í ţráđ?

10/12/04 06:01

Ugla

Menntamálaráđherra er neđarlega á mínum vinsćldarlista ţó ţađ sé nú vafasamt ađ kalla hana illmenni...

10/12/04 06:01

Nafni

Var ekki Axlarbjörn illmenni?

10/12/04 06:01

Gaius Júlíus Sesar

Hvađ međ mig? Er ég illmenni?

10/12/04 06:01

Sundlaugur Vatne

Já, gćjus, ţú ert illmenni. Ţađ er bara spurning hvort ţú ert íslenzkt.

10/12/04 06:01

Tigra

Hmm.. Gottskálk Grimmi?

10/12/04 06:02

albin

Vér verđum náttúrulega ađ vísa í athvarf vort, en ţar hafa um all langt skeiđ veriđ vísbendingar í ţá veru ađ í oss kunni ađ leinast illmenni.
Tilkynnum vér ţví hér og nú ţátttöku vora í keppnini um illmenni Apaplánetunar Íslands.

31/10/04 01:01

bauv

Mér finnst nú stjórnandi h***.is verstur.

31/10/04 02:00

Nermal

Ţađ virđist vera Jónína Ben sem tekur ţetta. Spuning um ađ senda henn verđlaun, mynd af hvítum Audi

31/10/07 03:02

Geimveran

[Rekur upp stó augu] Hefur enginn laumupúkast hér? [Laumupúkast]

31/10/07 03:02

Geimveran

Ţetta átti ađ sjálfsögđu ađ vera stór augu.

31/10/07 09:01

Wayne Gretzky

Blessađur!

31/10/07 09:01

Geimveran

Nei, sćll vertu.

31/10/07 15:00

Lokka Lokbrá

Skrítiđ. Ég forvitnađist í neđsta (er ţađ ekki ţađ fyrsta?) rit Nermals og sé ađ nýjasta meldingin var fyrir fimm dögum síđan. Skemmtilegt.

31/10/07 16:02

Wayne Gretzky

Já, skrítiđ.

31/10/07 19:01

Lokka Lokbrá

Einmitt og skemmtilegt.

1/11/07 01:01

Geimveran

Ekkert smá fyndiđ bara.

6/12/09 07:01

Fergesji

Já, en Adolf var Austurríkskur.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.