— GESTAPÓ —
feministi
Fastagestur.
Gagnrýni - 5/12/03
Spörkum stolt í Landsbankanum

Hćttum ađ nota einkabankann ţví ţađ er svo miklu skemmtilegara ađ fara á stađinn.

Ég skal fúslega viđurkenna ađ ég hef varla nokkurt vit á boltanum. En nú horfi ég áhugasöm á ţađ sem ég held ađ sé fótbolti. Samkvćmt auglýsingu Landsbankanns er mjög gaman í ađalbankanum og meira ađ segja ég kom auga á ađ viđskiptavinir hans eru upp til hópa frćgt fótboltafólk. Mér ţótti nokkuđ gaman ađ sjá allar týpur saman í ţessum frćga og vinsćla leik. Leik sem ég hef alltaf séđ fyrir mér sem strákaleik. Ađ vísu hef ég bara séđ fótbolta útundan mér svona óljóst í gegn um fordómaský. En, sem sagt sköllóttir, síđhćrđir, venjulegir, feitir, gamlar kerlingar og íţróttafólk nota ekki einkabankann. Jafnvel ţó ţetta sé besti heimabanki í heimi og ţađ getur feministi vitnađ um enda kann hún ekki fótbolta.

   (28 af 29)  
feministi:
  • Fćđing hér: 19/8/03 17:08
  • Síđast á ferli: 30/1/12 00:01
  • Innlegg: 451
Eđli:
Góđlega stjórnsöm og gjörn á ađ hafa rétt fyrir sér. Jafnréttismál eiga hug hennar allan.
Frćđasviđ:
Hefur ágćtt vald á ţví ađ vita lítiđ um mikiđ.
Ćviágrip:
Ólst upp viđ gott atlćti og mátulegt afskipatleysi í fagurri Íslenskri sveit. Fylltist ţó fljótt eirđarleysi og fór út í hinn stóra heim.