— GESTAPÓ —
illfyglið
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 6/12/07
Hvað væri líf án trjáa?

Ég fann þetta pappírssnifsi þegar ég var að gramsa í gömlum kassa. Þessu hef ég líklega haldið til haga á unglingsárunum þegar ég var að velta fyrir mér lífinu, og langaði að deila því með ykkur. <br /> <br /> Og svona í leiðinni skrifaði ég niður ljóð til að lýsa þessum vangaveltum mínum.

Hvar ertu tré? Hvert var þitt hlutverk?
Var það einungis að verða pappír sem ég gæti skrifað á,
eða var tilgangur þinn göfugri en svo?
Hvað væri lífið án pappírs? Hvað væri lífið án trjáa?
Þá væri engin forsæla nema undir húsgöflum.

Þá gæti ég ekki skorið nafn ástarinnar minnar í trjábörk
né heldur ritað það á blað (nema kannski endurunnið).
Og samt ert þú blað svo autt og ómengað...?!

Kannski átti ég enga ást á þessum tíma.

   (1 af 4)  
6/12/07 07:00

Wayne Gretzky

Djúpt, djúpt. Það væri ekkert líf án trjáa.

6/12/07 07:00

Einn gamall en nettur

Stundum þegar ég sit einn og yfirgefinn á volgri bleyjunni þá hugsa ég með mér hvort þetta hafi allt verið þess virði og þá einmitt byrjar eitthvað flott í radíóinu sem betur fer!

6/12/07 07:00

Jóakim Aðalönd

Hannesun!

[Nennir ekki að þylja upp hringavitleysuna sem byrjar venjulega þegar... æ, þú veizt!)

6/12/07 07:02

Kiddi Finni

Trén eru yndisleg.

6/12/07 07:02

Huxi

Sammála Kima [Nennir ekki...]

6/12/07 09:01

Dexxa

Satt.. svo satt..

illfyglið:
  • Fæðing hér: 21/8/05 01:39
  • Síðast á ferli: 13/6/08 08:35
  • Innlegg: 42
Fræðasvið:
Mest litið. Allt og ekkert. Frekar óákveðið.