— GESTAPÓ —
Aulinn
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/06
Lítil frćnka

Ég og frćnka mín, sem er 4 ára, skelltum okkur í verslunarleiđangur á laugarveginn um helgina. Sem vćri ekki frásögufćrandi nema ţađ ađ á móti okkur kemur kona međ hund. Fjölskylda ţeirra litlu á engin gćludýr svo ţađ ađ hitta dýr (hvađ ţá hund) er rosalegt sport.

Ţegar hundurinn var farinn, útklappađur og kominn međ sting í eyrun af skrćkjum spyr sú litla.

"Hvort var ţetta hundur eđa drusla?"

"Hvađ segiru hundur eđa drusla?"

"Já ţú veist kall eđa kona?"

"Ţú meinar hund eđa tík?"

"Ó er alltaf sagt tík? Ég hélt ţađ skipti ekki máli hvađ mađur kallađi konuhunda, ţyrfti bara ađ vera eitthvađ dónalegt"

Ég grét úr hlátri frćnku minni til mikillar gremju... en annars er hún vel gefin stúlka og kom ţetta mér á óvart. Bara smá misskilningur.

   (27 af 56)  
31/10/06 23:01

Texi Everto

Frćnka ţín er snillingur! [Ljómar upp]

31/10/06 23:01

Ţarfagreinir

Ţađ sem ţessum krökkum dettur í hug. Snilld.

31/10/06 23:01

krossgata

Merkileg speki hjá 4 ára barni.

31/10/06 23:01

Óskar Wilde

Ţetta er svo ćđislega hreinskiliđ hjá henni. Svona stundir eru ástćđur ţess ađ mađur hefur svona gaman af ţessum krýlum endrum og sinnum.

31/10/06 23:01

krumpa

Ţetta er bara snilld! Yndislegt.

31/10/06 23:01

Regína

Hún er greinilega vel gefin sú stutta. Kann ađ draga ályktanir.

1/11/06 00:01

Haraldur Austmann

Meira uppeldiđ. Tík!

1/11/06 00:01

B. Ewing

Frábćr saga. Gott ađ heyra ađ fjögurra ára börn séu enn ađ gera lífiđ skemmtilegt.

1/11/06 01:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Hve glöđ er vor ćska...

Aulinn:
  • Fćđing hér: 6/8/05 10:57
  • Síđast á ferli: 4/9/13 18:22
  • Innlegg: 2869
Eđli:
Aulinn er ung, ójarđbundin táningsstúlka sem veit bara ekkert í sinn haus.
Frćđasviđ:
Ég er alveg ofsalega góđ í ţví ađ borđa.
Ćviágrip:
Aulinn er hóra, tussa, mella og tík hún er fćdd í Reykjavík.