— GESTAPÓ —
Seinheppinn
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 2/12/06
Sálmurinn um viskuna

Gjarnan međal gáfumanna
gildir ţađ ađ eđliđ kanna,
ţjálfa hugann, ţrepasanna,
ţotur, bíla og tölvur hanna
En ekkert skáldiđ auma veit
aldrei heiminn rétt ţađ leit

Okkar mun ţađ víst ađ vinna,
viti týna og aldrei finna,
(í kolli ekki af mykju minna
en milli okkar neđri kinna)
ţađ er eins og út úr kú
okkar litla heilabú

En sagđi einn sem mikiđ meira
markvert veit, ađ til er fleira
en sjónvarpskassasápuveira,
sitja og láta heilann dreyra
- ég ljáđi eyra -
en sama hversu vildi og vil,
vonlaust, bara ekkert skil

   (4 af 9)  
2/12/06 10:02

Kondensatorinn

Ég skil.

2/12/06 11:00

Jóakim Ađalönd

Stórskemmtilegt ljóđ hjá ţér. Skál!

2/12/06 11:00

krossgata

Skemmtilegt.
Minnir mig einhvern veginn á fjallgöngu Tómasar.
[Klórar sér í höfđinu]

2/12/06 11:01

Stelpiđ

Ţú ert vafalaust ekki eins heimskur og ţú lítur út fyrir ađ vera (eđa gefur ţig út fyrir ađ vera).

2/12/06 11:01

Hakuchi

Bráđskemmtilegt hjá ţér. Ég hrósa ţér.

[Hrósar]

2/12/06 11:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţađ er ávallt ánćgjuvekjandi ađ lesa eftir ţig kvćđi
- fyrirtak, alveghreint. Meira af svo góđu, takk.

2/12/06 13:01

Skabbi skrumari

Flott er... skál...

2/12/06 13:02

Heiđglyrnir

Bara aldeilis frábćrt...Skál.

Seinheppinn:
  • Fćđing hér: 12/6/05 12:34
  • Síđast á ferli: 20/1/15 20:30
  • Innlegg: 14