— GESTAPÓ —
Seinheppinn
Óbreyttur gestur.
Saga - 1/11/05
Hádegisverđurinn: Kramiđ hjarta

Ég sá hana á veitingastađnum á horninu. Ţar sem ég borđa yfirleitt hádegismatinn ţá daga sem ég fer ekki heim til ástkćrrar móđur minnar.
Í einum borđkrókanna sat hún međ nokkrum vinkonum sínum á svipuđu reki sem voru allar afar heillandi. Engin ţeirra gat ţó slegiđ henni viđ. Glitrandi ljósu lokkarnir, tígurlegur barmurinn sem bćrđist međ andardrćtti ţessa lostafulla búks.

Hún hló. Ég starđi.

Og ţá mćttust augu okkar. Örskamma stund sá ég inn í hugarheim hennar. Líf hennar, ástir, drauma, vonir, vćntingar og lostafullar hugsanir liđinna tíma. Hún strauk fingrunum um hnakkann og ég sá giftingarhring hennar. Hann svarađi fyrir hana og svariđ var nei.

Hjarta mitt brast á ţeirri sömu stundu. Örlögin höfđu hagađ ţví ţannig ađ ég myndi aldrei fá ţessa einu ást í lífi mínu. Aldrei. Hún leit aftur á mig og brosti. Ég sá meira í augunum. Ţessi rúmlega sjötíu ára hafsjór minninga virtist segja viđ mig: "Ţví miđur vinur - ekki á ţessu ćviskćđi".

Svo stóđ hún upp og yfirgaf mig, ađ eilífu. Eftir sat ég međ kaffibollann minn og einsemdina sem tifađi eins og gömul klukka, tik-tak, tik-tak, tik-tak...

   (5 af 9)  
1/11/05 10:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Poetístk fallegt mjög gott

1/11/05 10:02

Lopi

Seinhepinn ertu. En ég held ađ viđ höfum öll upplifa eitthvađ svipađ. Allavega ég.

1/11/05 11:00

Nermal

Svona er bara lífiđ

1/11/05 11:00

Jóakim Ađalönd

Blessađur kallinn. Ég er líka um ţessar mundir ástfanginn af dáinni leikkonu. [Dćsir mćđulega og dettur út um gluggann]

Seinheppinn:
  • Fćđing hér: 12/6/05 12:34
  • Síđast á ferli: 20/1/15 20:30
  • Innlegg: 14