— GESTAPÓ —
Seinheppinn
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 3/12/05
Ástarsorg á Alnetinu

Hversu ég dái ţig, krúttiđ mitt eina
kann ekki ađdáun minni ađ leyna
mikiđ mig dreymdi um eilífa ást
miđaldra_sexí_og_single ţú heitir
seinheppinn kallast ég - allt mér ţú veitir
ekki ţarf lengur viđ einsemd ađ kljást

...

Í síđasta mánuđi, hittumst á Huga
hélt ég ađ loginn ć myndi oss duga
kom ţađ á endanum upp á mig flatt
ţó ćtlađi síđast víst skáldiđ ađ skilja
ađ skeleggar konur ei aumingja vilja
ég kvaddi (mig lamdir og kramdir minn hatt)

-----------------------
Orđskýring

Hugi: Hugi.is, íslenskt spjallsvćđi á Netinu

   (8 af 9)  
3/12/05 23:00

Jóakim Ađalönd

Bara svo ađ ţú vitir ţađ: Hxxx stendur fyrir allt ţađ illa á Baggalúti og ţeir sem stunda Hxxx eru litnir hornauga...

3/12/05 23:00

Jóakim Ađalönd

[Lítur Seinheppinn hornauga]

3/12/05 23:00

blóđugt

[Lítur Seinheppinn hornauga]

3/12/05 23:01

feministi

[Lítur Seinheppinn hornauga]

3/12/05 23:01

Gottskálk grimmi

[Hornaugar Seinheppinn]

3/12/05 23:01

Aulinn

[Lítur Seinheppinn hornauga]

3/12/05 23:01

Isak Dinesen

Tímamótaverk!

3/12/05 23:01

Sćmi Fróđi

[Stangar Seinheppinn međ hornauganu sínu]

3/12/05 23:01

Sćmi Fróđi

Isak, ţú lofađir ađ gera ţetta ekki!

3/12/05 23:01

Vladimir Fuckov

[Lítur Seinheppinn hornauga međ vinstra auga]
[Lítur Seinheppinn líka hornauga međ hćgra auga]

3/12/05 23:01

Lopi

[Hittir auga Seinheppins á nćsta horni]

3/12/05 23:01

Stelpiđ

Kallgreyiđ... haltu ţig bara frá Hxxx, konurnar hérna eru miklu betri á allan hátt...

3/12/05 23:01

albin

[Gefur Seinheppnum illt auga frá horninu]

3/12/05 23:01

Kondensatorinn

Góđur sálmur Seinheppinn.

3/12/05 23:01

Don De Vito

Bravó. Ćđisgengiđ rit sem er frábćrt og stórt skref í ađ brúa biliđ milli menningarheimi Huga og Baggalúts. [Áttar sig á hvađ hann er ađ segja]
[Lítur Seinheppin hornauga]

3/12/05 23:02

Jarmi

[Gefur Seinheppnum glerauga]

4/12/05 00:00

Seinheppinn

Ég ţakka fyrir almennt fögur ummćli í minn garđ.

4/12/05 00:01

Skabbi skrumari

Ţađ er náttúrulega ljóst ađ ţetta er snilldarsálmur... ţó efnistökin hafi greinilega veriđ valin til ađ vekja athygli hér á Gestapó... ţú ert semsagt ekki allur ţar sem ţú ert séđur... Skál...

4/12/05 00:01

Sundlaugur Vatne

[Eygir gjöf í seinheppnu horni]

Seinheppinn:
  • Fćđing hér: 12/6/05 12:34
  • Síđast á ferli: 20/1/15 20:30
  • Innlegg: 14