— GESTAPÓ —
Don De Vito
Heiđursgestur.
Dagbók - 3/12/05
Bolludagurinn og hinir tveir líka

Merkilegt félagsrit um ómerkilega hluti.


Í gćr var hinn eiginlegi bolludagur. Ţá skutlađist ég sísvona yfir fjalliđ og yfir í hnakkabćli eitt sem kennir sig viđ Selfoss, en ţar á amma mín og afi heima. Öll fjölskyldan mćtti, ţ.e. fjölskyldan hennar mömmu (ţessi sem sprengir fjöll en ekki byggingar, líka minna um morđ innan ţessarar familíu) og ţađ var bara nokkuđ fínt. Fékk ţessar fínustu ömmubollur, u.ţ.b. 4-5 stykki sem er met í lágmarks áti á bollum hjá mér (fékk mér reyndar líka nokkrar brauđbollur, međ korni og smjöri og svona).
Í dag fékk ég mér svo 4 brauđbollur í hádegismat (ţćr eru ekki mjög stórar) og síđan 3 rjómabollur (2 gerbollur og eina vatnsdeigsbollu, best ađ vera nákvćmur!) í kaffinu núna um fjögurleytiđ. Í kvöldmatinn verđa svo sennilega annađhvort fiskibollur eđa kjötbollur, hver veit?!


Á morgun er síđan hinn stórskemmtilegi sprengidagur. Saltkjöt&baunir, túkall! Ţá er sko eins gott fylla sig af saltkjöti og baunum! Annars er ţetta mjög svo ómerkilegur dagur...


Og síđan er ţađ öskudagurinn! Ćtli ég finni ekki bara batman búninginn minn?... Nei ég held ekki. Ţetta verđur bara leti, leigđ spóla og keyptur slatti af snakki og gosi. Ţađ er nefnilega ţađ sem ţetta snýst útá, LETI! Allavega hjá mér.

Bć.

   (30 af 49)  
3/12/05 03:01

Offari

Góđa skemmtun.

3/12/05 03:02

Pottormur

ég elska sprengidaginn, baunasúpa er svo góđ.
<dreyminn>

3/12/05 03:02

Nermal

Búinn ađ građka í mig góđum slatta af rjómabollum... svo er bara saltkjötiđ nćst..

3/12/05 04:00

blóđugt

Hehehehehehehe myndin af feita karlinum úr Meaning of Life híhíhíhíhíhíh would you like a mint? BOOM! Hohohohohohohohoh... [Getur ekki hćtt ađ flissa]

3/12/05 04:01

Litla Laufblađiđ

"Fuck off, I'm full" Híííí´híhíhí [Hlćr endalaust mikiđ]

3/12/05 04:01

Jóakim Ađalönd

Hvernig getur bolludagur hafa verid í gaer, en sprengidagur á morgun? Hvada dagur var thá í dag?

Annars misskildi ég thetta greinilega allt saman. Ég hélt ad á bolludaginn aetti ad éta bollur, á sprengidaginn sprengjur og á oskudaginn osku. Hvad á ég núna ad gera vid thetta kíló af dýnamíti sem ég keypti og alla sígarettuoskuna sem ég hef safnad úr oskubokkum undanfarid?

[Strunsar út af svidinu og rennur í rjómabollu]

3/12/05 04:01

Don De Vito

Ég hefđi kannski átt ađ setja ,,eginlegi'' í gćsalappir ţarna í fyrstu línunni. Annars máttu alveg gera ţađ sem ţér sýnist Jóki minn. Sé ekki ađ ţađ sé heilsuspillandi ađ éta smá ösku...

Don De Vito:
  • Fćđing hér: 22/5/05 20:04
  • Síđast á ferli: 27/1/21 08:23
  • Innlegg: 3591
Eđli:
Frábćr snillingur í alla stađi, sumir kalla ţađ mikilmennskubrjálćđi en ţađ er vitleysa. Miskunnarlaus og snjall herforingi. Sá besti í sínu fagi. Ćttađur frá Eliptoney (áđur Sikiley).
Frćđasviđ:
Meistaragráđa í lögfrćđi, hernađar- og stríđsfrćđum.
Ćviágrip:
Fćddur í Bandaríkjunum, sonur sikileyska mafíuforingjans Don Michael De Vito sem var handtekinn 2003 fyrir skipulagđa glćpastarfsemi, er talinn hafa tekiđ viđ af honum glćpaveldiđ en ţađ hefur alldrei veriđ sannađ. Lćrđi lögfrćđi, hernađar- og stríđsfrćđi í Harvard. Fluttist til Baggalútíu áriđ 2005 og gerđist Baggalútískur ríkisborgari. Er međ mörg vafasöm sambönd úti um allan heim. Var skipađur Stríđsmangari Baggalútíska heimsveldisins af Hakuchi.Fljótlega eftir ađ hafa veriđ titlađur stríđsmangari Baggalútíska heimsveldisins skipulagđi hann innrásina á Ítalíu og var einnig mađurinn á bakviđ hernám Frakklands, sendi einnig Nafna og hans her á Sviss svona ađ gamni sínu. Efnađist mjög eftir hernám Ítalíu og Frakklands og hefur ţađ núna mjög gott.