— GESTAPÓ —
Furđuvera
Heiđursgestur.
Pistlingur - 2/11/04
Til allra

Kćru landsmenn.
Ţeir sem leyfđu mér ađ hanga á barnum í sumar og drekka allt maltiđ og kenndu mér nokkrar af mínum kćrustu lífslexíum, ţeir sem unnu mig hvađ eftir annađ í pool og leyfđu mér ađ ofsćkja sig síđan, ţeir sem gáfu mér skyrdrykk í hádeginu ţegar ég var svöng og gáfu mér nokkur af bestu knúsum ársins, ţeir sem leyfđu mér ađ kyssa sig í tunglsljósinu eftir jólaballiđ á mánudaginn, ţeir sem eru búnir ađ vera vinir mínir í blíđu og stríđu frá upphafi, ţeir sem hafa gefiđ mér mat, drykk, eđa sambćrileg fríđindi sem ekki allir í heiminum fá ađ njóta, ţeir sem hafa veriđ almennilegir viđ mig ţrátt fyrir frekjuna í mér, ţeir sem hafa ţorađ ađ rífa kjaft til baka, ţeir sem flýđu ekki ţegar ég reyndi ađ vera vingjarnleg, ţeir sem hafa nokkurn tímann hrósađ mér eđa hćlt, ţeir sem hafa gefiđ mér tćkifćri, Bagglýtingar til sjávar og sveita, ţeir sem kenndu mér ađ reikna, lesa, skrifa og tala, ţeir sem hafa fćtt mig og klćtt síđan ég fćddist, og ţeir sem mér ţykir vćnt um, elsku hjartans dúllurnar mínar hafiđ ţađ sem allra allra best og fariđ vel međ allt sem verđur á vegi ykkar. Takk fyrir allt saman, gleđileg jól og hafiđ ţađ gott á komandi ári.

   (15 af 37)  
2/11/04 23:02

Nördinn

Ég er greinilega ekki vinur ţinn...

2/11/04 23:02

bauv

Gleđileg jól!

2/11/04 23:02

Offari

Gleđileg Jól .!

2/11/04 23:02

Furđuvera

Örlítiđ breytt.

2/11/04 23:02

Limbri

Ţetta er falleg kveđja, snerti mig.

Gleđilega hátíđ Furđuvera mín. Ţú átt allt gott skiliđ.

-

2/11/04 23:02

B. Ewing

Já gleđileg jól Furđuvera.
Hef ađ vísu aldrei spilađ viđ ţig pool né veriđ ofsóttur af ţér. Aldrei gefiđ ţér neitt og ekki heldur nein knús... jú einu sinni á Kaffi Blút. [Ljómar upp] Hvađa bull er í mér, ţú ert alger elska og átt allt gott skiliđ. Hafđu ţađ alveg rosalega gott um hátíđarnar.

3/11/04 00:00

Ţarfagreinir

Já, gleđileg jól og takk fyrir ánćgjulegt ár (eđa nánar til tekiđ rúma 2/3 úr ári.

3/11/04 00:00

Galdrameistarinn

Sömuleiđis til ţín kattarrćksniđ ţitt og éttu yfir ţig um jólin, liggđu á meltunni og hafđu ţađ sem bezt.

Love you too.

3/11/04 00:00

Jóakim Ađalönd

Takk fyrir ţetta Furđa og hafđu ánćgjuleg jól.

3/11/04 00:00

Grýta

Gleđileg jól kćra Furđuvera.

3/11/04 00:01

Lopi

Gleđileg jól

3/11/04 00:01

Vladimir Fuckov

Gleđileg jól (og drekkiđ eigi yfir yđur af malti um jólin).

3/11/04 00:01

Goggurinn

Gleđilega hátíđ Furđuveran ţín!

3/11/04 00:01

Hakuchi

Gleđileg jól kisa.

3/11/04 01:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Gleđileg jól og vonadi fórst ţú ekki í jólaköttin

3/11/04 02:00

hlewagastiR

eđileg jól kćra Furđuvera. "Kennarinn" biđur ađ heilsa.

3/11/04 02:00

Byltingarleiđtoginn

Gleđileg jól!

3/11/04 02:02

Heiđglyrnir

Ţakka sömuleiđis Furđa mín.. Gleđilega hátíđ..!..

Furđuvera:
  • Fćđing hér: 17/4/05 11:40
  • Síđast á ferli: 28/7/10 16:45
  • Innlegg: 1416
Eđli:
21% fáviti, 48% kjáni, 31% snillingur.
Frćđasviđ:
Bólfarir og tedrykkja. Einnig ágćtlega vel ađ sér í lífeđlisfrćđi, prjónaskap og ensku.
Ćviágrip:
Á međan hún var getin í petrískál, var pabbi hennar ađ spila pool. Á unglingsaldri uppgötvađi hún Gestapó, og hefur átt heima ţar síđan. Gekk í liđ međ djöflum ţeim sem byggja Undirheima Baggalútíu og eyđir nú dögum sínum í hvers kyns afbrot, nýliđaskelfingar og djöflaskap, en er nú líka vćnsta skinn inn viđ beiniđ. Er í essinu sínu viđ eldamennsku, uppi í rúmi eđa viđ prjónaskap.