— GESTAPÓ —
Vatnar Blauti Vatne
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 1/11/04
Ţjóđaríţróttin

Ég vil benda fólki á fróđlega og skemmtilega grein í Morgunblađinu í morgun, sem ber yfirskriftina "Íslandsglíman í 99 ár"
Ţar fjallar Jón M. Ívarsson um íslenska glímu og segir međal annars: "Glíman er einstök íţrótt ađ ţví leyti ađ ţađ er ekki endilega ţađ sama ađ vera sterkur glímumađur og góđur glímumađur."
Ţar hefur Jón rétt fyrir sér. Glíman er samspil afls, lipurđar og snilli. Hún er holl íţrótt fyrir karla og konur, unga og aldna.
Fjölmiđlarnir okkar mćttu vera miklu duglegri ađ fjalla um og birta fréttir af ţessari fögru íţrótt.

   (5 af 8)  
1/11/04 04:01

Rósin

Las einmitt ţessa grein í morgun. Afbragđ allveg hreint. [Ljómar eins og sól í heiđi]

1/11/04 04:01

Litli Múi

Já, 99ár ţađ er nokkuđ gott.

1/11/04 04:01

Hundslappadrífa í neđra

Já ţetta verđ ég ađ lesa, held einmitt ađ Jón ţessi hafi veriđ mér samferđa í ţjóđfrćđinni, var viđstödd geypiskemmtilegan fyrirlestur hjá honum einu sinni. Einfaldlega fróđur og gćđalegur mađur.

1/11/04 04:01

Kargur

Ég hélt ađ skattsvik vćru hin eina sanna ţjóđaríţrótt.

1/11/04 04:01

Don De Vito

Ţađ eru fleiri en ein ţjóđaríţrótt. En ţetta er hin eina sanna.

1/11/04 04:01

Leir Hnođdal

Ţekkir einhver einhvurn sem vćri til í ađ gera ţađ fyrir gímuna og Hrafn Jökuls hefur gert fyrir skákina ? en án gríns ţá sé ég ekki ađ hćgt sé ađ vekja áhuga á henni nema hjá örfáum sérvitringum. Til ţess ţarf ađ poppa hana upp á einhvern hátt. Á árinu 2005 er ţetta beinlínis hallćrisleg íţrótt eins og hún er svo mađur tali nú ekki um búningana...mađur lifandi :(

1/11/04 04:01

Illi Apinn

Skil ekki af hverju ađ bíđa ekki í eitt ár međ ađ birta ţessa grein. Miklu veglegra ađ segja frá Glímu í 100 ár í stađ 99 ára.

1/11/04 04:01

Leir Hnođdal

Ég tel mig sjálfan ţegar hafa fundiđ ţennan Hrafn Jökuls glímunnar. Ţađ er bara sjálfur Vatni Blauti sýnist mér ţegar ég blađa í fyrri ritum hans. Ţađ er alls ekki meining mín ađ gera neitt lítiđ úr glímunni sem íţrótt og ţeim er sem tekst ađ koma henni á kortiđ aftur tek ég endalaust ofan fyrir. Svo tilnefni ég Vatna Blauta til nćstu Bjartsýnisverđlauna og fćri vel ađ svo yrđi ef hann herđir róđurinn ţví ekki vćri amarlegt ađ vera kallađur til Óla og Dorrit á 100 ára afmćinu !

Vatnar Blauti Vatne:
  • Fćđing hér: 14/4/05 09:05
  • Síđast á ferli: 14/10/08 15:14
  • Innlegg: 30
Eđli:
Verkefnastjóri hjá Vatnsveitunni, sit í hreppsnefnd Ýsufjarđarhrepps, í stjórn Kaupfélags Ýsufjarđar og miđstjórn Bćndaflokksins. Formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og Glímufjelagsins Nćrsveitamenn, alrćmdur kvennaljómi og hrókur alls fagnađar á mannamótum.
Frćđasviđ:
Karlmennska, íţróttir og ekkert vćl.