— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 1/11/06
Áttaviltur

Ef mađur gengur til skógs í haustregni ,gerist mađur áttaviltur hinu meginn viđ grenitréđ eftir smá stund. Mađur verđur ađ staldra viđ og hugsa máliđ . Ég gat ómögulega veriđ langt frá ţeim stađ sem ég hóf ferđ mína . ţrátt fyrir ţađ tapađi ég áttunum
Ég var fćddur og uppalin viđ ţennan skóg og gat ekki vilst ţar . Ég hafđi tapađ áttunum í ţessum velţekta skóg var ég framandi á heimaslóđum
og skíthrćddur. Ég settist á trjástubb til ađ róa mig ađeins og féll í ţunga ţanka . Hrćđslan var óskiljanleg , ţví ég ţekti hverja ţúfu landslagsins
og vissi hver ég var og hvađan ađ. Skildi ég ganga í eina átt í hálftíma skildi skógurinn enda og ég kćmist til mannabygđa . Ég reindi ađ stara gegnum skóginn .Út úr skuggamynd trjánna byrtist langur blökkumađur
í blautum gallabuxum . Hann brosti ţegar hann sá mig međ skýnandi hvítum tönnum hann hélt á körfu fullri međ sveppum og bauđ góđann daginn .Halló tautađi ég og fanst mér vera átta viltari en nokkru sinni.
áđur.Regndroparnir glytruđu á svörtum kynnum hans og brosiđ náđi augunum.Hann Sýndi mér körfuna međ öllum svepponum og rétti mér einn stóran gráann svepp og sýndi mér í sveppabókinni sinni hvađa dýrindis ćtissvepp Ég skilađi rosasveppnum og benti á myndina í sveppabókinni á kóngssveppinn . hann kinkađi kolli og sá ađ ţettađ vćri fínn sveppur og hló og sló á lćri sitt og var svo glađur. Ţegar svarti mađurinn hafđi hlegiđ smá stund ţá benti hann á mig og síđan í allar höfuđáttir til ađ vita hvert ég vćri ađ fara.Ég vissi ţađ ekki og hristi hausinn og hann skildi ađ ég var áttaviltur . Hann leit sorgmćddum vinraugum á mig hann leit út fyrir ađ vilja seigja eithvađ enn hćtti viđ. Hann veifađi međ rosa kóngssveppinn í hendinni í eina átt og gerđi mig skiljanlegann ađ ´ég ćtti ađ filga honum. Tíu mínondum seinna komumst viđ heilir úr skóginum og ég ţakkađi honum međ handabandi. Ég hélt heim á leiđ og hann fór aftur inn í skóginn. Eftir smá stund sá ég skringilegan fugl sem ég fletti upp seinna ţegar ég kom heim og hringdi í vin minn sem var orintólogíu áhugamađur. ţađ var Gauksungi sem var á suđurleiđ sagđi hann .Áđur fyrr hélt fólk ađ Gaukurinn nćmi stađar og breyttist í Hauk
á veturna .fólk hélt líka áđurfyrr ađ svölurnar lifđu af veturinn á kafi í tjörnum og lćkjum. í vetrarhíđi í botnleđjunni .Engin gat trúađ ađ svalan flygi alla leiđ til Afríku Allir héldu ađ ţer hyrfu bara inn í skóginn .íSkógurinn dylur óskyljanleg leyndarmál .Tökum viđ bara fáein
spor inn í skóginn villist mađur og getur ekki fundiđ leiđina heim , nema
vingjarnleg hjálpsöm manneskja leiđi okkur úr ógöngunum . Hjálpsamar manneskjur eru sjaldséđar í miđjum skógi , enn ţćr eru til . Ég veit

   (23 af 212)  
1/11/06 14:01

Andţór

Enn ein rósin í hnappagat ţitt. Kćrkominn snilld.
Margur er framandi á heimaslóđum [Skál]

1/11/06 14:01

Altmuligmanden

Gengur ţú heill til skógar?

1/11/06 14:02

Garbo

Ţetta er dásamlegt hjá ţér!

1/11/06 15:00

Golíat

Ţiđ klikkiđ ekki brćđurnir! Takk.

1/11/06 15:00

Ţarfagreinir

Ansi magnađ.

1/11/06 15:00

Skabbi skrumari

Skemmtileg saga... Salútíó

1/11/06 18:01

Upprifinn

Ég held ađ ég skilji ţig í dag GEH.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249