— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 2/11/05
Saga fyrir hina allra minstu

Veturinn er genginn í garđ. Nú sofa nćstum öll dýrinn og blóminn í skauti náttúrunnar. Langt undir snjónum sefur Björn björn , kanski dreymir hann um kćrustuna hana Birnu birnu . Lítil holtasóley , Hanna heitir hún , snöktir eftir móđur sinni og sumrinu.

Ţađ er morgun í náttúrunni. sólin gćgist inn . Úr fjarska lćđist fređinn Friđrik. Stórgerđur röltir han um og rífur til sín allt lifandi.

Hver kemur núna ? Er ţađ ekki hann Mikki refur sem trítlar
á stígnum . Hann er svolítiđ svangur . Í gćr át hann bara dauđa kráku kristín hét hún . Í dag er Mikki međ brjóstsviđa.

Djöfull vćri gott ađ éta lítinn héraunga í dag hugsađi Mikki. Sem sérfćđi fyrir magan. Alt íeinu kemur han auga á héraunga
sem hrollkaldur skelfur undir snćviţöktu eikartré . Hann var bleikur um litla nebban sinn og hafđi stór sorgmćdd augu. hann hét Halldór enn vinir hans kölluđu hann Dóra. Dóri hafđi vilst í skóginum og leitađi eftir pabba og mömmu.

Mikki refur bruđlađi í sig Dóra litla svo hratt ađ ţađ stóđ í honum.Hann náđi ţó ađ skirpa úr sér hausnum af Dóra og skinntćttlum sem sátu fast í hálsinum.

Haraldur og Helga , svo hétu foreldrar Dóra heitins urđu vitni af örlögum sonar síns.'Ég schwär ađ hefnast sonar míns öskrađi hin ćfareiđi Fađir .(hann var af Ţýskum ćttum og talađi međ hreim) Ţađ varđ nú ekki mikiđ úr ţví , Mikki át hann líka og smá bita af Helgu konu hans. Leifarnar af Helgu sálugu sparađi hann og gróf niđur viđ snćviţakta eikina og rölti saddur heim á leiđ

Enţá sefur Björn björn langt niđrí híđi sínu og derymir um sumariđ ,honungiđ og Birnu birnu.

   (64 af 212)  
2/11/05 15:00

Tina St.Sebastian

Krípí.

2/11/05 15:01

krossgata

Mér finnst ţetta ágćtis lýsing á ađ lífiđ gengur sinn gang ţrátt fyrir hrakfarir og uppákomur sums stađar, ţá er bara "allt tíđindalaust á vesturvígstöđvunum" annars stađar. Ekki veit ég hvort ţiđ brćđur eruđ ađ lýsa ţví, en ţannig sé ég ţetta.
[Brosir]
Ég hef mjög gaman af svona litlum sögum um lítiđ efni, en eru samt stórar í sér um stórt efni.

2/11/05 15:01

Finngálkn

Vá svo var veriđ ađ tala um ađ Úlfamađurinn vćri bilađur... Shitt!!!

2/11/05 15:01

Rattati

Ţetta er lífsreynslusaga. Ţađ enda nefnilega ekki öll ćvintýri á ađ úlfurinn fái á baukinn. Sjáiđ Pinochet.

2/11/05 15:02

Jóakim Ađalönd

Já, ţađ er rétt. Ţetta er raunsć saga og svolítiđ ,,krípí".

2/11/05 16:01

Nermal

Fín saga

1/11/06 10:00

Andţór

Ţetta er ţađ skemmtilegasta sem ég hef lesiđ!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249