— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Vonarglćta

Í dag hef ég steinlagt
og jarđađ sjálfsmyndina
djúpt í rót hjartans
viđ varnarvegg svikana

Viđ eyđibíli tilverunnar
ráfar hiđ glatađa líf
um innantóma borginna
í ţröngu sorgarsundi

ţar liggur sundurtćtt
dúkkulísa ćskuárana
og ílla sćrđur tindátinn
úr liđi hinna sigruđu

ţar liggur barnasćnginn
í rćsinu á gatnamótum
vonarstrćtis unglingsins
og kolasundi ellinnar

ţar dansa hvítklćddar dísir
međ vatn úr keldu lífsins
á villigötum ferđlangsins
og slökkva kćrleiksţorstan

Skyndilega hverfa ţćr
frá yfiirborđi jarđarinnar
í kyrrţei rökkurnćtur
í bogastroka sorgarsöngsins

Fiđlustrengir vonarinnar
spila upp fagnađarljóđiđ
í nocturne, kveik lífslogans
í angurvćru stríđi hjartans

   (106 af 212)  
5/12/05 18:00

Offari

Enn er von!

5/12/05 18:00

Lopi

Vonlaus er vonlaus mađur.

5/12/05 18:01

Skabbi skrumari

Ţađ er alldrei vonbrigđi ađ lesa sálmana ţína... salút.

5/12/05 18:01

Gaz

Ţađ er alltaf notalegt ađ lesa ţín ljóđ GEH. Jafnvel ţegar umfjöllunarefniđ er ţađ ekki.

5/12/05 19:01

Vestfirđingur

Best ađ svara ţessu međ ljóđi:

Eftir öll blakkátin hjá Vímus
kolsvarta steypuna úr hlebba
status quo yfir línuna
Baggalútur sökkar sem fyrr

Sama gamla glamriđ
í skugga skabba skrumara
einfćtlingsins ađ austan
í heljargreipum hakuchi

5/12/05 19:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Elsku besti vinur minn Vestfirđingur .Víst er ég leiđinlegur og ćttla ađ hćtta ţessu rugli .Ég hef aldrei haldiđ fram ađ ég vćri skáld eđa kćmist međ tćrnar í nágrenni hćla ţinna. Kćri vinur bráđum kemur betri tíđ međ blóm í haga ţegar
ţú fćrđ svigrúm nó fyrir snilli ţína.Heldur ţú áfram ţá ert ţú einsamall hér á lútnum og getur iđkađ sjálfsfróunn hugans ţér til gamans og lagt sálarkapal.

5/12/05 19:01

Vestfirđingur

Ég fć ekki betur séđ en eigir ţú fastan ađdáendahóp. Ţetta eru svona naívir mónólogar međ myndlíkingum hjá ţér sem falla í vel kramiđ hjá međvirkum sálum hérna. Nei, ég les alltaf ţađ sem ţú skrifar međ hugarfarinu "Hvađ hefur furđuhausnum nú dottiđ í hug?" Annars held ég ađ daufleikann hérna megi rekja til árstíđarinnar, yfirleitt brćla hérna yfir sumariđ.

Góđa helgi!

5/12/05 19:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Din kreativa postivism gör mig ordlös . Puss
pĺ dig hela sommarn kompis.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249