— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 8/12/04
Meininginn međ lífinnu

Meininginn međ lífinnu bankar ekki uppá<br /> oppnađu gluggann

Ţuríđur Ósk(21) stúdent,
Sćkir sannleikann í dyrum viskunnar,
í heimspekideild háskólans.
Ţar stendur Jónatan Ingi (65) P,h,d.

Hvađ er meininginn međ lífinnu ?
spyr Ţuríđur Ósk(21) stúdent.
Fallegur kjóll vinan svarar Jónatan Ingi (65) P,h,d.

Farđu til Ólafsvíkur elsku barn
Finst meininginn međ lífinu ţar?
spyr Ţuríđur Ósk (21) stúdent.

Áđur enn ţú ert komin ţangađ,
er meninginn međ lífinnu kominn til oslo

Mín kćra meininginn međ lífinnu er hvergi,
og allstađar aldrei og alltaf.
enn sannleikurinn?
spyr Ţuríđur ósk (21) Stúdent.

Sannleikurinn Kemur bráđum elskann
svararJónatan Ingi (65) P,h,d.
og tekur af sér flauelisbuxurnar

Í dag sytur Ţuríđur Ósk (23) einstćđ móđir
međ meiningunna međ lífinu á hnjánum
hann heitir Ingi Jónatansson (1) ungabarn

   (203 af 212)  
8/12/04 18:01

Hakuchi

Já. Heimspekideildarprófessorar eru pervertar, allir međ tölu.

8/12/04 18:01

Krókur

Er ţetta eins og Séđ og Heyrt vćri ef ţađ vćri sett fram ljóđrćnt?
(veit lítiđ um svona ljóđaskrif)

Annars fannst mér ţetta mjög gott.

8/12/04 18:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórfínt.
Ţú mćttir ađ ósekju skrifa fleiri sálma GEH - virđist vera í ţesskonar stuđi ţessa dagana.

8/12/04 18:01

Haraldur Austmann

Helvíti gott.

8/12/04 18:01

Vestfirđingur

Ţađ var nú ágćtt í heimspekinni, standandi partí allan tímann. Austmann og hakuchi grenjuđu ađ vísu oní flöskustútinn annađ slagiđ, ţađ hljóp einhver smáborgari í ţá annađ veifiđ, en ţeir meintu nú ekkert međ ţví. Annars svalt ég nćstum í hel í náminu, tók aldrei strćtó og ţegar ţetta var búiđ blasti viđ milljón í skuldir og skatta. Núna er allt í plús. Tímarnir breytast.

8/12/04 18:01

Isak Dinesen

Mjög gott. Ţiđ Púkinn eruđ greinilega gott teymi. Ţó ekki sé ort um Hljómskálagarđinn og Útvegsbankann er ţetta samt alveg helvíti fínt.

8/12/04 18:02

Barbapabbi

Hva ţetta var nú bara hinn prýđilegasti prósi!

8/12/04 18:02

Lopi

Jibbíííí

8/12/04 18:02

B. Ewing

ljómandi sálmur

8/12/04 18:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćrar ţakkir fyrir góđar viđtökur yfir bagatellu ţessari. Ef ég vćri eins gáfađur og ţiđ hin.og gćti talađ í latínskum túngum.Skyldi ég láta hana
Ţuríđi Ósk hrópa Noli me tangere! ţegar Jónatan Ingi hélt á stífum vísdómi sínum. Enn eins og vinur
minn Isak margoft hefur sagt kunnátta mín kemur úr lýđháskólunum einhverstađar á norđurlöndum ég skil ekki latínu og hon verđur ađ sćtta sig viđ sinn hlut, blessuninn.

8/12/04 19:00

Golíat

Tímamótaverk, ekki spurning. Meira GEH.

8/12/04 19:01

Skabbi skrumari

Ljómandi... vonandi rennur meira upp úr ţessari ný-uppgötvuđu uppsprettu... skál

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249