— GESTAP —
upphaldi:
Flagsrit:
Rattati
Heiursgestur.
Dagbk - 8/12/08
Dmigert flug. Ea svoleiis.

J bara....Anchorage til Seattle. Dmigerur dagur hj mr.

g er frekar afslapaur egar kemur a v a pakka tsku fyrir feralg. etta kemur vntanlega til af ralangri reynslu a ferast me eins ltinn farangur og mgulegt er a komast af me, samt n ess a standa uppi fatalaus (oratiltki) lklegustu stum (en a er efni annan pistil). Taskan mn er oft uppi vi vegna ess a a hreinlega tekur v ekki a ganga fr henni. Oft er hn bara skilin eftir opin svo a ferilinn vi a pakka samanstendur af v a ef svo heppilega vill til a g er me hreint sokkapar hndunum ega g lei hj fara eir tskuna. Morguninn sem g fer svo flug hendi g tskuna nokkrum buxum, bolum, nrbuxum og sokkum. A endingu fer snyrtitaskan ofan. Er g binn a v sem a g hef s konuna mna taka 3 daga a gera egar hn undir br ekki s nema fer Bnus. etta kerfi virist virka fyrir mig svo g kannski eigi eftir a vakna upp vi a einn daginn 35.000 feta h a ekki hafi g einungis gleymt a pakka buxum, heldur er g ekki neinum.

Alltaf egar g kem flugvelli fura g mig v hvernig stendur v a svona risavaxnar byggingar geti veri fullar af flki sem ekki vill vera ar. Flk sem er a ba eftir fluginu snu svo a geti komi sr aan, flk sem er a flta sr r fluginu og flk sem er a ba eftir einhverjum svo eir geti komi sr aan. g held a flugvellir su jarneskar tgfur af forgari Helvtis, svi full af flki sem er eitthva skffa.

Og af hverju eru alltaf allir svona fnt klddir? g fer sturtu en sleppi v oft a greia mr, hva meira fyrir flug. Gallabuxur, strigaskr og gamli gi Slayer bolurinn. Vinnujakki og strigaskr og er g klr. En flugvellir eru fullir af kllum Armani jakkaftum og kvenflki sem er gersamlega stfmla og gasalega lekkert drgtum. Var llum boi ball nema mr?

Flugi mitt etta skipti var nokku venjubundi. egar g kom a starinni var ar fyrir mjg ldru kona, haldandi jj - biblu. Hn sat vi ganginn en g hafi gluggasti. Vi spjlluum heilmiki saman mean flki var a tnast inn vlina. a kom ljs a hn var a heimskja kirkju sem hn hafi gefi alveg gommu af pening til gegnum rin. Hafandi huga a etta var Bandarkjamaur (kona, whatever) samykkti g a heilshugar a a hefi n efa veri miki og gott starf sem a kirkjan hefi gert fyrir villimennina Alaska" eins og hn orai a svo smekklega. g lsti fyrir henni slandi og svo framvegis og svo framvegis. i ekki ferilinn egar i setjist vi hliina tlending.

egar g var binn a taka t mp3 spilarann minn (me tnlist sem hefi rugglega lti hana f hjartafall stanum), bkina (ditt) og binn a koma mr fyrir kom ar a alveg hreint brhuggulega ung stlka og settist mijusti. nokkrum sinnum mean fluginu st tilkynnti s gamla stlkunni a g vri yndislegur ungur maur og hva hn vri heppin a vera gift mr, mean a g stari ofan bkina og ttist ekkert heyra. A endingu htti stlkan a leirtta gmlu og samykkti a a vera gift vri hreinlega frbrt. g brosti til stlkunnar en hn ronai bara.

egar vlin var lent stukku allir ftur og byrjuu a draga niur handfarangurinn. Mr snist sem allir taki handfarangur sem hefi tt gur hestburur hr den en flugflgin segja ekkert vi v. Allt einu brast svartamyrkur (etta var um 11 um kvldi) egar a allt rafmagn fr af vlinni. Betra nna en fyrir tu mntum sagi einhver hmoristinn og g var virkilega undrandi egar g fattai a a var g. Eftir um mntu ea svo kom flugstjrinn og fullvissai okkur um a a etta yri komi lag eftir skamma stund. Klikkti hann svo t me dont go anywhere. Faregarnir andvrpuu. Enn einn hmoristinn. essi tilraun til hmors fkk enn daprari undirtektir en egar a g ba flugfreyjuna einusinni um a fara yfir etta me stisbeltin aftur, g vri ekki alveg klr smatriunum. egar ljsin komu aftur urfti g a halda aftur af mr til a skra ekki PERLURNAR MNAR. EINHVER HEFUR STOLI PERLUNUM MNUM!!!

A sitja me leigublstjra sem a er gersamlega upptekinn vi a senda textaskilabo er svo annars gtur endir fnum degi.

   (3 af 25)  
8/12/08 20:00

var Svertsen

Hehe, gur pistill. ttir a lesa bkina Flying Circus, why we love to hate airline companies.

8/12/08 20:01

Grta

G saga!
a er bara beinlnis varasamt a punta sig of miki og kla sig fnt fyrir flugfer.

8/12/08 20:01

Billi bilai

N hl g upphtt. a gerist ekki oft, svo krar akkir.

Hvaa gei dmi, annars, er a a vera me snyrtitsku? <Kkir eftir hvort ekki s til smilega hreinn plastpoki fyrir tannburstann og skfuna fyrir helgarflugi>

8/12/08 20:01

Garbo

Takk fyrir skemmtilega frsgn!
Mig fr a langa til a horfa hina strkostlegu mynd The Accidental Tourist. J mr finnst hn frbr alvru.

8/12/08 20:01

blugt

Svi full af flki sem er eitthva skffa... [Skellir upp r]

8/12/08 20:01

Huxi

Gur pistill.

8/12/08 21:00

Jakim Aalnd

Snilld! Hafu kk fyrir etta...

8/12/08 21:01

tvarpsstjri

Gaman a essu, takk fyrir.

8/12/08 21:01

hlewagastiR

etta var skemmtilegt flagsrit aflestrar. Hafu kk.

8/12/08 21:02

Rattati

Snyrtitaska er kannski ekki endilega gei dmi, g er me rakstrardti (mismiki nota - fer eftir hvort g nenni v ea ekki), og svona helstu nausynjar. Maur veit nefnilega aldrei hvort a s sem var sast herberginu hefur ti spuna og drukki sjampi, annig a g er alltaf me brnustu nausynjar me mr.

8/12/08 22:00

dordingull

Ratti minn, faru n a koma r til manna , svo g geti dansa vi ig grnlenskan sigurdans yfir veiddun hnfubak

8/12/08 23:01

Kargur

Takk fyrir.

8/12/08 23:01

Kiddi Finni

Skemmtilegur pistill. Hafii annars plt v, a svona hlftmi ea klukkutmi tf er alveg rosalega langur tmi fulgstinni, en t.d. skipi tki maur varla eftir v? En Ratti: takk fyrir, kiitos og kippis!

9/12/08 00:02

Vladimir Fuckov

essar ferasgur yar eru alltaf skemmtilegar. Skl ! [Spur fagurblum drykk]

Rattati:
  • Fing hr: 28/3/05 11:32
  • Sast ferli: 12/5/20 20:25
  • Innlegg: 8165
Eli:
Fddist snum tma og er enn a. B um essar mundir bakvi lyklabor og flugvlum. Ekki sama tma eftir etta heppilega atvik hr um ri. Fokking Fly-By-Wire.
Frasvi:
Er gtur lsen lsen.
vigrip:
Er eiginlega binn a vera meira og minna fullur. Er a mestu leyti httur v. Man samt ekki rassgat af v sem gerist fyrir ca 2001.