— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Rattati
Heiðursgestur.
Dagbók - 2/12/05
Málfrelsi

Ég er talsverður áhugamaður um ritfrelsi. Á flakki mínu um veraldarvefinn hinn svokallaða hef ég rekist á ýmsar áhugaverðar síður um þetta málefni. Á einni þeirra er fjallaði um hið áhugaverða orð "Fuck" og ýmsar merkingar þess. Þar rakst ég á þetta:

Born Free, as the fucking wind blows,
Free as grass fucks and grows,
Born free so take fucking heart.

Live free, it's fucking beautiful,
The word "fuck" astounds ye,
Every fucking time it's heard

(Stay free -- fuck the walls that divide)
You're rip roaring, fucking pride,
My friend, needn't fucking hide.

Born free, and "fuck" is worth saying,
but only because you're born fucking free

Til þess að fá dýpri merkingu í málefnið má rekja sig eftir slóðinni sem að ég set hér með:

http://blog.wfmu.org/freeform/2005/03/fcc_says_privat.html#more

Hvað finnst ykkur?

   (25 af 25)  
2/12/05 05:00

Jóakim Aðalönd

Er ekki orðið ,,Fuck" dregið af þýzka sagnorðinu ,,Frichen"? Alla vega er orðið eitt það merkingardrjúgasta og skemmtilegasta í enskri tungu.

2/12/05 05:01

hlewagastiR

Mér finnst svo sem í lagi að teikna blessaðan spámanninn. Hann var bara sætur á myndunum. En mig svíður sárt að sjá menn skrifa á ensku á Gestapó. Mér finnst eðlilegt að takamarka málfrelsið við slíkan viðbjóð.

2/12/05 05:01

Haraldur Austmann

Really?

2/12/05 05:01

hlewagastiR

Oh yeah, mr. One-leg.

2/12/05 05:01

Rattati

Ekki er ætlunin að koma með upphróopanir eða annað á engilsaxnesku, né heldur taka það upp að rita á því hrognamáli til frambúðar heldur er það hugsunin bakvið ritskoðun á stökum orðum, sama hvaða tungumáli þau eru á sem vekja mig til umhugsunar. Hræsnin og tvískinnungurinn í Bandaríkjamönnum er kemur að tepruskap er náttúrulega víðfrægur.

2/12/05 05:01

hlewagastiR

Þetta er auðvitað alveg rétt. <Étur allt ofan í sig>

2/12/05 05:02

Sverfill Bergmann

Megi bandarískt stjórnarfar og tepruskapur rotna í hinu neðsta af níu helvítum.

10/12/07 04:01

Wayne Gretzky

Til hamingju með rafmælið.

Rattati:
  • Fæðing hér: 28/3/05 11:32
  • Síðast á ferli: 12/5/20 20:25
  • Innlegg: 8165
Eðli:
Fæddist á sínum tíma og er enn að. Bý um þessar mundir bakvið lyklaborð og í flugvélum. Ekki þó á sama tíma eftir þetta óheppilega atvik hér um árið. Fokking Fly-By-Wire.
Fræðasvið:
Er ágætur í Ólsen Ólsen.
Æviágrip:
Er eiginlega búinn að vera meira og minna fullur. Er þó að mestu leyti hættur því. Man samt ekki rassgat af því sem gerðist fyrir ca 2001.