— GESTAPÓ —
Órækja
Óbreyttur gestur.
Gagnrýni - 7/12/03
Ákavíti

Íslendingar eru gjarnir á að herma eftir.

Loksins fékk maður smakkað ákavítið eftir langa baráttu og verð ég að segja að það er gríðarlega vandað. Alveg skil ég nú hann Skabba að eyða meiri tíma í Vítið en okkur Baggalýtinga.
En einn galla sé ég á þessari gjöf dana, það er sú staðreynd að við Íslendingar höfum hreinlega stolið uppskriftinni og köllum hana Brennivín, sem eins og alþjóð veit er eingöngu hægt að innbyrða með sjálfdauðum hákarli. Svo ég neyðist til að draga 2 stjörnur af vatni lífsins fyrir þær sakir að við Íslendingar erum smáborgarar.

   (7 af 11)  
9/12/12 20:01

Vladimir Fuckov

Föstudagsmúgur ! [Skálar og sullar fagurbláum drykk á fjelagsritið]

9/12/12 20:01

Billi bilaði

<Sullar>

9/12/12 20:01

Anna Panna

[Skálar fyrir Órækju og hamstrinum]

9/12/12 20:02

Don De Vito

[Mætir með búmmbox og ákavíti á krana] Skål!

9/12/12 20:02

Huxi

[Mætir nettur á kantinum með kaldann í fötu]
Skál.

9/12/12 20:02

rutúnK

[Skálar við alla og ælir á gólfið.]

9/12/12 20:02

Regína

Ákavíti er betra en brennivín.

9/12/12 21:00

Grýta

Æi, missti af þessu og kominn laugardagur...

Órækja:
  • Fæðing hér: 16/8/03 17:46
  • Síðast á ferli: 4/1/11 16:49
  • Innlegg: 65
Eðli:
Þykir einkar handlaginn, sérstaklega með húsdýr og húsfreyjur.
Fræðasvið:
Ylrækt, órækt og íslenskir fornsteinar
Æviágrip:
Uppalinn meðal sveitamanna en neitar því staðfastlega. Uppfræddur í höfuðborginni og hefur ekki viljað yfirgefa borgina síðan. Tók öll fræðslustigin með trompi og þykir nú upprennandi fræðimaður á sínu sviði, sem enginn virðist þó vita hvað er. Býr í Hálsakoti með konu, húsdýrum og öðrum fylgihlutum.