— GESTAPÓ —
Órækja
Óbreyttur gestur.
Pistlingur - 1/11/02
Fólksfjölgun

Eru breytingar eins?

Ég hef tekið eftir því undanfarið að fólk er nú farið að flykjast að spjallborði Baggalýtinga. Hef af þessu nokkrar áhyggjur, eins og allir sannir afturhaldseggir ættu að gera.
Hef ég á teikniborðinu hugmynd að einskonar síu sem allir umsækjendur á spjallborðið þyrftu að fara í gegnum, en því miður er hún enþá á frumstigi. Haglabyssa og vískiflaska verður að duga þangað til.

   (10 af 11)  
Órækja:
  • Fæðing hér: 16/8/03 17:46
  • Síðast á ferli: 4/1/11 16:49
  • Innlegg: 65
Eðli:
Þykir einkar handlaginn, sérstaklega með húsdýr og húsfreyjur.
Fræðasvið:
Ylrækt, órækt og íslenskir fornsteinar
Æviágrip:
Uppalinn meðal sveitamanna en neitar því staðfastlega. Uppfræddur í höfuðborginni og hefur ekki viljað yfirgefa borgina síðan. Tók öll fræðslustigin með trompi og þykir nú upprennandi fræðimaður á sínu sviði, sem enginn virðist þó vita hvað er. Býr í Hálsakoti með konu, húsdýrum og öðrum fylgihlutum.