— GESTAPÓ —
Litla Laufblađiđ
Heiđursgestur.
Dagbók - 4/12/07
Orlof

Ţar sem stutt félagsrit eru í tísku...

Jćja krakkar.
Ćtli ţađ sé ekki kominn tími til ţess ađ ég taki mér langt frí frá Gestapó.
Ţó ég sé allt of forvitin til ađ hundsa einkapósta.
Leikiđ ykkur fallega.

   (2 af 29)  
4/12/07 12:01

Nornin

Hey beib!
Mćli međ smá fríi.
Ekki hafa ţađ of langt samt!

4/12/07 12:01

B. Ewing

Njóttu orlofsins, taktu myndir og segđu svo ferđasöguna ţegar ţú kemur aftur.

4/12/07 13:00

Ríkisarfinn

Ćji er thad, er nokkud vit i thvi.

4/12/07 13:00

Jóakim Ađalönd

Ég vissi ekki betur en ađ ţú hafir veriđ í fríi núna talsvert lengi. Annars óska ég ţér alls hins bezta í orlofinu og enda á: Skál og prump!

4/12/07 13:01

Ívar Sívertsen

Hafđu ţađ sem best og vertu velkomin aftur ţegar húsmćđraorlofinu lýkur.

4/12/07 14:02

Vladimir Fuckov

[Leikur sjer fallega]
Látiđ ei óvini ríkisins rćna yđur. Skál !

9/12/07 16:00

Andţór

Til hamingju međ rafmćliđ!

9/12/07 16:00

Álfelgur

Til hammó međ rammó!

Litla Laufblađiđ:
  • Fćđing hér: 16/3/05 10:53
  • Síđast á ferli: 11/9/11 05:50
  • Innlegg: 2480
Eđli:
Ósköp krúttulegt lítiđ laufblađ sem finnst ekkert skemmtilegra en ađ gefa öndunum brauđ og blása sápukúlur.
Frćđasviđ:
Veit nú ekki mikiđ enda aumkunarlegt lítiđ laufblađ, en er ţó vel ađ mér í sviđum sem líta ađ andakvaki og jafnréttis málefnum lítilla laufblađa í heiminum.
Ćviágrip:
Byrjađi líf mitt sem lítiđ brum á rósarunna á tjarnarbakkanum, óx og óx ţar til ég varđ ađ litlu sćtu laufblađi, geri ráđ fyrir ađ falla einhvern tíman í haust. Ţangađ til nota ég tíman til ađ hanga međ vinum mínum, hinum laufblöđunum, svo eiga brauđmolar ţađ til ađ fjúka í mig og á ţađ ţá til ađ henda ţeim ţá í endurnar sem svamla ţarna í kring.