— GESTAPÓ —
Ísdrottningin
Heiđursgestur.
Dagbók - 2/12/04
MYNDarleg

Jćja ţá kom ađ ţví ađ ég fengi myndina af mér uppsetta,
takk fyrir ađ vísa mér leiđ B.Ewing.
Finnst ykkur hún sýna mitt innra sjálf?

Ég kíkti ađeins inn á Baggalút í morgun (efni í fíkil ađ svađalegustu gerđ held ég bara) en ţađ olli ţví ađ mig langađi ekkert í vinnuna.... En ég hafđi ţađ fyrir rest og eftir vinnu tókst mér meira ađ segja ađ koma prinsessunni í ballett á réttum tíma *klappa sjálfri mér á öxlina*

En eftir langan og strangan dag langar mig eiginlega bara í rúmiđ mitt. Og fyrst ađ tölvudruslan er svona langt frá rúminu ţá get ég ekki veriđ hér líka (skrifa á tossalistann ađ hafa nettengingu í svefnherbergi Lottódraumavillunnar).

hmmm kannski mig dreymi lottótölur laugardagsins ef ég fer ađ sofa núna (svona fyrst ég fékk ekki víkingalottópottinn í dag)

Góđa nótt greyin mín
kveđja frá Ísdrottningunni

   (32 af 33)  
2/12/04 02:02

Skabbi skrumari

Flott mynd... Salút

2/12/04 02:02

Limbri

Lykillinn ađ ţví ađ vinna í lottó er einfaldur. Ég hef marg oft unniđ og er svo komiđ ađ ég kemst ekki lengur inn í rottuholuna sem ég bý í, vegna allra fimmţúsundkróna seđlanna sem ég hef trođiđ ţar inn.

Ég er ađ huxa um ađ skipta ţessum árans seđlum í krónupeninga og kaupa svo kannski nokkra lítra af lími. Smíđa mér svo bara hús úr klinkinu.

-

2/12/04 02:02

Vladimir Fuckov

Einfaldast er ađ nota tímavél til ađ vinna í Lottó [Ljómar upp].

2/12/04 02:02

Heiđglyrnir

Ísdrottningin okkar er glćsileg, til hamingju.

2/12/04 03:00

Hermir

Ég myndi alveg klappa henni. Má ég ţađ Ísdrottning?

2/12/04 03:01

Órćkja

Ég mćli međ kaupum á fargamalli fartölvu (sem flestir ţeir sem unniđ hafa í lottó eiga upp í hillu hjá sér og eru tilbúnir ađ gefa frá sér fyrir gamalt brauđ), viđbćta ţetta ţráđlausri nettengingu frá nágrönnunum (enda ţeir allir á kafi í lífsgćđakapphlaupinu) og ţá geturđu skođađ Baggalút allann sólarhringinn, hvar sem ţú ert stödd á heimilinu. Nú eđa fćra rúmiđ nćr tölvunni.

2/12/04 03:01

Nafni

Ofbođslega kúúl.

2/12/04 03:01

B. Ewing

Glćsileg

2/12/04 03:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Jamm. Ţónokkuđ svalt. Til lukku međ ţađ.

2/12/04 03:02

Ísdrottningin

Takk takk
*Bugta mig međ konunglegri sveiflu og vinka ykkur svo af svölunum eins og drottningu sćmir*

Ísdrottningin:
  • Fćđing hér: 29/1/05 23:15
  • Síđast á ferli: 22/3/19 23:37
  • Innlegg: 1261
Eđli:
Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um ţađ ástkćra ylhýra.
Frćđasviđ:
Allt og ekkert ađ sveitamannasiđ