— GESTAPÓ —
Svefnpurka
Fastagestur.
Dagbók - 4/12/06
Góðan dag

Jæja ég býst við að það sé kominn tími á fyrstu skrifin þar sem ég er búin að læra inn á flest hérna. Ætla samt að hafa þetta stutt. En komiði öll sæl og blessuð. Frábært að vera komin hingað á baggalútinn. Vonast eftir að eiga ánægjuleg samskipti við ykkur öll.
Sæl að sinni

   (3 af 3)  
4/12/04 01:01

Smábaggi

Þetta á frekar erindi í Almennt Spjall, hugsa ég, heldur en félagsrit.

4/12/04 01:01

Svefnpurka

Já, þá er ég ekki alveg að skilja hvað maður á að skrifa þar.

4/12/04 01:01

Ég sjálfur

Hvað um það, vertu velkominn.

4/12/04 01:01

Svefnpurka

Takk kærlega

4/12/04 01:01

Heiðglyrnir

Velkominn, og njóttu vel.

4/12/04 01:01

Ívar Sívertsen

Velkomin(n) og megir þú rita af list líkt og margir hér.

4/12/04 01:01

Hakuchi

Velkomin. Hagaðu þér.

4/12/04 01:01

Melkorkur

Hlý orð að vanda, Hakuchi.

4/12/04 02:01

Rasspabbi

Velkomin purka og skál fyrir þér!

4/12/04 02:01

Amma-Kúreki

Sæll og velkominn en úr því að þú hefur hefur þessa þörf fyrir að liggja á koddanum þá eigum við trúlega ekki eftir að hittast aftur
passar ekki tíminn sjáðu til
enn hver veit ?? þetta með hann Eyjólf og þegar hann hresstist
KV... Næturgyltan

4/12/04 02:01

Svefnpurka

Eyjólf? Hresstist?

4/12/04 05:01

Skabbi skrumari

Velkomin... mikið hrekk ég alltaf við að sjá þessa mynd, minnir mig á Ópið...

4/12/04 06:01

Svefnpurka

Tjah, Geispi. (hlær að orðinu geispi)

5/12/06 03:01

Offari

Góðan dag.

5/12/06 03:02

krossgata

Ja, góða kvöldið bara.

2/11/06 18:00

Útvarpsstjóri

Daginn

Svefnpurka:
  • Fæðing hér: 18/12/04 02:27
  • Síðast á ferli: 4/3/10 00:24
  • Innlegg: 212
Eðli:
Já Svefnpurka er ágæt, að hennar mati. Hún á fallegt og mjög svo þægilegt bæli sem hún kýs að dvelja í sem mest. Þá mun hún vera uppá sitt besta þegar hún er með svefngalsa enda var hún viðfangsefni rannsóknar Sálfræðifélags austur Sviss á honum og komu þeir fram með hugtakið. Hún vill engum illt og vill helst ekki gera of mikið úr neinu. Hún vill bara vera hér og fylgjast með, hálfsofandi ef til vill.
Fræðasvið:
Leggur fyrir sig að læra allt um hluti sem skipta engu máli. Vissir þú að í Hong Kong er sojamjólk jafn vinsæl og Coca cola er í Bandaríkjunum?
Æviágrip:
Svefnpurka klaktist út 1927. Síðan hefur hún verið sofandi. En vaknaði upp við hroturnar í besta vini sínum, Óla Lokbrá, þann 1. desember 2004. Ákvað þá að gera eitthvað gáfulegt úr restinni af lífi sínu þar sem hún hafði verið sofandi nánast allt sitt líf. Hún gerði það eina gáfulega í stöðunni, skráði sig á Baggalút.