— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/11/11
Jólakveđja frá Ýsufirđi

Sendi öllum Baggalýtingum og öđrum góđum mönnum, körlum og konum, beztu jóla- og nýárskveđjur.

Hér á Ýsufirđi er allt í bullandi jólafiđring. Viđ brćđur fórum međ mömmu niđur á Torg í kvöld og sungum jólasöngva viđ jólatréđ og ţáđum kakó og vöfflur hjá kvenfélagskonunum.

Hann Héđinn kaupfélagsstjóri, sem viđ köllum aldrei annađ en Kaupa-Héđinn stóđ fyrir uppákomunni og séra Guđbjartur, sem viđ köllum aldrei annađ en sér Bjart, hélt stutta tölu. Hann Lárus á Polli, sem viđ köllum aldrei annađ en Lárus landpóst, er búinn ađ setja upp stóra upplýsta sjörnu á símstöđvarhúsiđ og varpar hlýrri birtu yfir torgiđ og húsin í kring.

Nú erum viđ brćđur rétt komnir aftur heim og erum ađ skreyta jólatréđ... pant setja stjörnuna á toppinn.

   (7 af 55)  
3/11/11 00:00

Upprifinn

Gleđileg Jól og ég biđ ađ heilsa henni mömmu ţinni.

3/11/11 00:00

Regína

Er kvenfélag á Ýsufirđi? Hvađ heitir ţađ? Hvađ gera ţćr fleira en ađ gefa kakó og vöfflur á Ţorláksmessu? Er ţetta fjölmennt félag? Er ţađ í Kvenfélagasambandinu? Gefa ţćr út dagatal? Er mamma ykkar í kvenfélaginu? Eru karlar velkomnir á fundi? Eđa er ţetta leynifélag sem ţiđ brćđur vitiđ ekkert um annađ en ađ ţađ er til?
Já, og gleđileg jól!

3/11/11 00:01

Galdrameistarinn

Gleđileg jól til Ýsufjarđar.
Tígri biđur ađ heilsa.

3/11/11 00:01

Heimskautafroskur

Ýsufjarđar andans gróska
allra mest er heims um bóla.
Heimamönnum öllum óska
ćđislega góđra jóla.

3/11/11 00:01

Billi bilađi

Gleđilegt jól á Ýsufjörđ líka.

3/11/11 01:01

Mjási

Hátíđarkveđjur ađ norđan.

3/11/11 01:01

Huxi

Gleđileg jól kćri Sundlaugur og sveitungar ţínir allir. [Ljómar upp]

3/11/11 02:00

Golíat

Gleđileg jól kćru Bagglýtingar og Ýsfirđingar!

1/12/12 09:00

Vladimir Fuckov

Skál ! (ţó seint sje)

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 18/3/24 21:27
  • Innlegg: 4373
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.