— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/10
Jólakveđja

Ég sendi ykkur öllum, bagglýtingum... gestapóum... kćru vinum og félögum, hjartanlegar jólakveđjur frá Ýsufirđi.

Mamma er ađ sjóđa hangiketiđ, sem hann Eiríkur á Ţvottá reykti fyrir okkur, en viđ Vatnar bróđir erum ađ skreyta jólatréđ. Hér er hvít jörđ, eins bezta rjómaskyr á ađ líta.

Torgiđ okkar er skreytt stóru jólatré, sem hann Ragnar á Brimslćk felldi í hlíđinni fyrir ofan bćinn hjá sér og fćrđi hreppnum en hann Héđinn kaupfélagsstjóri, Kaupa-Héđinn lagđi til ljósin á tréđ. Ţađ er reyndar birkitré, en ţađ gerir ţađ ekki ađ minna jólatré.

Í kvöld ćtlar svo Hafdís á Strönd ađ standa fyrir kórsöng á Torginu og veita kakó og vöfflur... og ţá látum viđ brćđur okkur sko ekki vatna... ég meina vanta.

Ţađ kom reyndar í ljós hér á jólaföstunni ađ kisan hans Kaupa-Héđins, hann Brandur er alls ekki Brandur, heldur Branda. Ţađ uppgötvađist ţegar Héđni fannst kisi sinn eitthvađ einkennilegur og fór međ hann til Ljósbjargar ljósmóđur, ef hún kynni skýringu á ţví. Ljósbjörg var fljót sjá ađ kisa var kettlingafull, ţó enginn viti fađerniđ. Nú er ţađ ţví altalađ hér á Ýsufirđi ađ kisan hans Kaupa-Héđins hafi lent í jólakettinum međ téđum afleiđingum.

Hafiđ ţađ sem bezt um hátíđarnar, kćru vinir, og veriđ alltaf velkomir til Ýsufjarđar. Gleđileg jól.

   (11 af 55)  
2/11/10 23:01

Billi bilađi

Gleđilegt jól og farsćl komandi sundár.

2/11/10 23:01

Huxi

Ţakka ţér hlýhug og góđar kveđjur. Huxi og Fćreyingurinn senda ţér sínar bestu jólakveđjur.

2/11/10 23:01

Regína

Gleđileg jól!

2/11/10 23:02

Heimskautafroskur

Takk og sömuleiđis. Ýsufjörđur er gott pláss.

2/11/10 23:02

Herbjörn Hafralóns

Gleđileg jól og bestu kveđjur til allra á Ýsufirđi.

3/11/10 00:01

Dula

Gleđileg jól elskan og skál í bođinu.

3/11/10 00:01

Vladimir Fuckov

Ţađ tilkynnist hjer međ opinberlega ađ athugasemd ţessi er formleg jólakveđja. Skál !

3/11/10 00:02

hlewagastiR

Gersemi ertu.

3/11/10 01:01

Galdrameistarinn

Gleđileg jól og blautt komandi ár.

3/11/10 03:00

krossgata

Gleđilega hátíđ!

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 19/6/20 13:22
  • Innlegg: 4231
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.