— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 31/10/07
Krepputal

Viđ Ýsfirđingar skiljum ekki ţetta endalausa krepputal og barlóm. Heima í Ýsufirđi er enginn skortur. Ţar unum viđ sáttir viđ allsnćgtir ţess sem landiđ og sjórinn gefur. Á málfundi hjá ungmennafélaginu fyrir skemmstu var einmitt rćtt um meinta kreppu. Komust menn ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţetta krepputal í höfuđborginni gćti jafnvel leitt til ţess ađ fólk leitađi í auknum mćli í sćluna og gnćgtirnar í Ýsufirđi. Varđ mér ţá eftirfarandi vísa ađ orđi:

Í Ýsufirđi er engin kreppa
allir vilja ţangađ skreppa.
Ţar er nóg ađ bíta og brenna,
ţar börnum sund ég er ađ kenna.

   (19 af 55)  
31/10/07 07:00

krossgata

En fer ţá ekki kćri Sundi best á ţví ađ ţú farir ađ kenna sund í höfuđborginni og ţá verđi öll kreppa úr sögunni?

31/10/07 07:00

hlewagastiR

Já og Johnny gamli Weissmüller, hann kenndi okkur báđum ađ synda.

31/10/07 07:00

Ţarfagreinir

Tékkađu á ritinu hans Skabba - hann virđist kunna tökin á ţessu líka.

31/10/07 07:01

Garbo

Erum viđ ekki á kreppufríu svćđi?

31/10/07 07:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skál, í heimabrugguđu maltöli !

-
Ţegar korns víst enginn á
út´í hlöđu skeppu,
mannauđurinn mikiđ ţá
mildar alla kreppu.

31/10/07 07:02

Sundlaugur Vatne

Já, kćru félagar, vissulega er öll iţróttaiđkun og ţá einkum sund hin bezta forvörn. Einnig gegn kreppu og annari óáran. Ţađ vitum viđ Johnny Weissmüller og ađ sjálfsögđu einnig Hlégestur, skóla- og sundfélagi minn forđum.
Takk fyrir vískukorniđ, kćri Znatan. Međ ţínu leyfi fć ég ađ lesa ţađ upp á nćsta ungmennafélagsfundi.
Takk fyrir innlitin. Ég leit viđ hjá Skabba. Skra**i góđ vísa hjá kauđa.

31/10/07 09:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Leyfi til upplestrar vottast hérmeđ, glađ- & góđfúslega.

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 19/6/20 13:22
  • Innlegg: 4231
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.