— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Saga - 1/11/06
Ýsfirzk fyndni XX

Kćru lesendur. Viđbrögđ viđ seinustu tveimur bindum ţessarar ritrađar minna hafa veriđ međ eindćmum. Leynir sér ekki ađ fólk er orđiđ ţyrst í lestur góđra félagsrita og gamanmála og hef ég ţví ákveđiđ ađ senda frá mér enn eitt tölublađiđ nú fyrir jól, enda hef ég grun um ađ ýmsir kunni vel ađ meta ađ fá eintak af Ýsfirzkri fyndni í jólagjöf. Bindin eru nú međ ţessu síđasta bindi orđin 20, auk afmćlisrits sem ekki var tölusett og kom út á eins árs rafmćli mínu. Vona ég ađ lesendur mínir muni njóta sem endranćr.

Eins og lesendum er kunnugt ţá heitir sóknarpresturinn okkar séra Guđbjartur, en er alla jafna aldrei kallađur annađ en séra Bjartur.
Hann er búforkur mikill og ekki laust viđ ađ hann ţyki nokkuđ sínkur og fégírugur.
Fyrirrennari séra Bjarts í embćtti var hinsvegar ekki sami forkurinn og sat búsýsla öll mjög á hakanum hjá honum en hann var hins vegar mun duglegri ađ nýta sér greivikni sóknarbarna og fá alla skapađa hluti lánađa sem hann vanhagađi um. Jafnvel fé og ţótti ţađ fé sem honum var lánađ yfirleitt innheimtast illa.
Eitt sinn átti Eiríkur á Ţvottá leiđ hjá hlađi á prestsetrinu og var séra Bjartur ţá ađ slá heimatúniđ. Eiríkur gaf sig á tal viđ hann og sagđi: “Svo ţú er ađ slá túniđ. Ţađ er gott. Annađ var međ fyrirrennara ţinn. Hann sló nú bara söfnuđinn.”

******************************

Oft er mikiđ um ađ vera fyrir kosningar á Ýsufirđi og frambođsfundir bćđi fjölmennir og fjörugir.
Fyrir hreppsnefndarkosningar á síđasta ári var haldinn fjölsóttur frambođsfundur í félagsheimilinu, eins og ég hef minnst á áđur.
Ţar kynntu fjögur frambođ stefnumál sín: Bćndaflokkurinn, Íhaldsflokkurinn, Framfarafélagiđ og Óháđi listinn.
Hásteinn barnakennari er formađur Framafarafélagsins og efsti mađur ţar á lista. Í lokarćđu sinni á ţessu frambođsfundi klykkti hann út međ ţví ađ segja: “Og muniđ, á kjördag, ađ Framfarafélagiđ er svariđ”.
“Ţá hefur nú ekki veriđ gáfulega spurt, “ heyrđist ţá í Ragnari á Brimslćk, fyrsta manni á lista Íhaldsflokksins.

******************************

Kaupfélagsstjórinn okkar, hann Héđinn, sem aldrei er kallađur annađ en Kaupa-Héđinn, telur sig mjög listrćnan og vill hann ýmislegt fyrir listalífiđ á Ýsufirđi gera.
Eitt sinn tók hann upp á ţví ađ fá skólabróđur sinn einn frá verzlunarskólaárunum, sem lagt hafđi sönglistina fyrir sig og gert ţađ nokkuđ gott í tónlistinn, til ađ koma til Ýsufjarđar og halda tónleika.
Hengdi Héđinn síđan auglýsingar á símastaura og veggi Kaupfélagsins ţar sem vćntanlegir tónleikar voru auglýstir og tekiđ fram ađ ađgangseyrir vćri 500 krónur.
Daginn eftir ađ auglýsingarnar höfđu veriđ hengdar upp fékk Kaupa-Héđinn sér gönguferđ um ţorpiđ til ađ kanna viđbrögđ og sá ţegar ađ nokkur hópur Ýsfirđinga hafđi safnast saman viđ einn símastaurinn. Gekk Héđinn ţangađ og heyrir ţá ađ Sćmundur á Strönd segir: “Heilar 500 krónur! Ţeir opna ekki kjaftinn fyrir ekki neitt ţessir karlar.”

******************************

Ţannig háttar til á símstöđinni á Ýsufirđi ađ Sif símstöđvarstjóri og eiginmađur hennar Lárus á Polli, sem viđ köllum nú alltaf Lárus landpóst ţví hann gegnir starfi bréfbera, búa í íbúđ sem er í símstöđvarhúsinu og ćtluđ símstöđvarstjóra.
Sá galli var ţó á ađ ekki var innangengt milli símstöđvarinnar sjálfrar og íbúđarinnar og var Lárus nokkrum sinnum búinn ađ leita leyfis hjá Landssímanum til ađ gera dyragat milli eldhúss íbúđarinnar og skrifstofu símstöđvarstjórans. Bauđst hann jafnvel til ađ gera ţađ sjálfur eđa fá mann til verksins.
Fékk hann ađ lokum heimild til ţessa verks en ţó međ ţví skilyrđi ađ smiđur á vegum Landssímans kćmi ađ sunnan til ađ vinna verkiđ og skyldi hann búa hjá ţeim hjónum međan hann ynni ţađ.
Ţegar smiđurinn loks kom reyndist hann vera mađur nokkur viđ aldur, enda farinn ađ grána og međ eindćmum verklatur. Sat hann hálfu og heilu dagana í eldhúsi ţeirra hjóna, sötrađi ótćpilega kaffi og fann sér alltaf eitthvađ til ađ slá verkinu á frest.
Kom ađ ţví ađ rólyndismanninn Lárusi á Polli ţraut ţolinmćđi og eitt sinn, er hann kom ađ smiđnum yfir kaffibolla í eldhúsinu, kastađi hann fram ţessari stöku:

Kunni ekki ađ gera gat,
međ grátt í vöngum,
yfir kaffi einatt sat
oft og löngum.

Ţótti mönnum ţetta smellinn kveđskapur og var vísan brátt á hvers manns vörum á Ýsufirđi. Enda hafđi smiđurinn sig burt međ skömm međ nćsta strandfararskipi en Lárus á Polli fékk Sćvar á Strönd til ţess ađ hjálpa sér ađ gera dyragatiđ og var ţví verki lokiđ á einni helgi.

   (24 af 55)  
1/11/06 19:01

Litla Laufblađiđ

Afbragđ!

1/11/06 19:01

Billi bilađi

Skrifstofunni skaust hún frá
og skellti sér í krókinn.
Međ landpósti er fínt ađ fá
funheitt kaffi og smókinn.

1/11/06 19:01

krossgata

Einstakt.
[Lćtur gylla ritsafniđ]

1/11/06 19:01

Andţór

Alltaf snilld!

1/11/06 19:02

Nermal

Alltaf er hann einstakur Ýsfyrzki húmorinn

1/11/06 19:02

blóđugt

Afbragđ sem bragđ er af!

1/11/06 19:02

Regína

Gaman af ţessu, eins og alltaf.

1/11/06 20:00

Grýta

Ţú ert nú bara nokkuđ góđur í ţorpssögunum Sundlaugur og gott ef ég ţekki ekki ţessar persónur af lýsingu ţinni.
Flottar sögur og fyndnar, svo eitthvađ normal og í takt viđ veruleikann.
Ekta!

1/11/06 20:01

Skabbi skrumari

Já... segi eins og Grýta... ţetta eru ekta sögur... Skál

1/11/06 20:01

Mjákvikindi

Ţessar sögur eru alltaf skemmtilegar. Takk.

1/11/06 20:01

Heiđglyrnir

Herra Sundlaugur Vatne kastar hér perlum sínum, fyrir okkur Gestapóa sem aldrei fyrr. Riddarinn fyrir sitt leiti, vonar ađ djúpt sé á; ađ fyrir nokkurn einasta enda sjáist á ţessari úrvals útgáfu. Riddarakveđja.

1/11/06 20:01

Vladimir Fuckov

Skál !

1/11/06 22:01

Rasspabbi

Ţetta er alvöru, ekkert plat.

1/11/06 23:00

Golíat

Takk fyrir mig.

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 19/6/20 13:22
  • Innlegg: 4231
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.