— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 6/12/06
SUMARKVEĐJA FRÁ ÝSUFIRĐI

Örlítil kveđja til ykkar, ágćtu félaga minna, sem ég hef ţví miđur vanrćkt undanfarnar vikur og mánuđi og vona ég ađ ţiđ fyrirgefiđ mér.

Ţá líđur senn ađ sumarlokun á Baggalút og ekkert annađ fyrir okkur ađ gera en ađ sćtta okkur viđ ţá ákvörđum ćđri yfirvalda.

Ég flyt ykkur öllum beztu kveđjur héđan frá Ýsufirđi en hér ćtla ég og fjölskylda mín ađ eyđa sumrinu á ţessum fegursta stađ landsins ţar sem veđurblíđan gćlir viđ mannfólkiđ og lífiđ er óspillt og áhyggjulaust.

Ég hitti kand. fíl. Engilbjart Sóldal hér á göngu síđdegis í dag, ţar sem hann gekk erinda fyrir hreppsskrifstofuna. Engilbjartur ţykir frekar svifaseinn í störfum sínum en mér ţótti einkennilegt ađ sjá ţegar hann snerist á hćli ţar sem hann gekk yfir "Torgiđ" og steig á snigil og drap hann.
Ég spurđi hann hví hann hefđi stigiđ á kvikindiđ og ţá svarađi Engilbjartur: "Hann átti ţađ skiliđ. Hann var búinn ađ elta mig í allan dag".

Já, gott fólk, margir kvíđa sumarlokuninni en hún er ţó ekki alslćm. Án hennar yrđu ekki ţeir fagnađarfundir sem ávallt verđa ţegar Baggalútur opnar aftur.

Ég flyt ykkur hugheilar sumarkveđjur frá Ýsufirđi og eigiđ ţiđ leiđ um á ferđalögum ykkar í sumar lítiđ ţá endilega viđ í Vatnehúsi. Viđ Vatne-menn tökum alltaf vel á móti vinum.

   (27 af 55)  
6/12/06 07:02

Regína

Engilbjartar sumarkveđjur!

6/12/06 07:02

Herbjörn Hafralóns

Gleđilegt sumar!

6/12/06 07:02

Útvarpsstjóri

Hafđu ţađ gott í sumar meistari.

6/12/06 07:02

Galdrameistarinn

Bestu kveđjur í Ýsufjörđ.

6/12/06 07:02

krossgata

[Sniglast]
Bestu sumarkveđjur! Skál!

6/12/06 07:02

Skabbi skrumari

Gleđilegt sumar Laugi minn... Skál...

6/12/06 07:02

Heiđglyrnir

Gleđilegt sumar og töfra stundir.

6/12/06 07:02

Vladimir Fuckov

Gleđilegt sumar og skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

6/12/06 07:02

The Shrike

Kćrar ţakkir fyrir veturinn. [Skálar]

6/12/06 07:02

Ţarfagreinir

Ég er viss um ađ hvergi í heiminum er sumariđ jafn fallegt og viđ Ýsufjörđ.

6/12/06 07:02

Lopi

Sumar kveđjur.

6/12/06 01:00

Grágrímur

HAFIĐ ŢAĐ GOTT ÖLL SEM 1

6/12/06 01:00

Dula

Bless öll

6/12/06 01:00

Carrie

Bless öl.

6/12/06 01:00

Jóakim Ađalönd

Fariđ ţiđ allir fjandans til.

6/12/06 01:00

Grágrímur

Var ţetta erfitt kvöld Jóakim?

6/12/06 01:01

Ívar Sívertsen

Bless hvađ? Viđ hittumst í haust. Svo getum viđ líka hittst á www.kaffiblutur.com

6/12/06 01:01

Vímus

Gleđilegt sumar kallinn minn og takk fyrir Ýsufjarđarpistlana en svona í alvöru. Hvađ er ađ frétta af Ljósbjörgu?

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 7/12/20 15:52
  • Innlegg: 4240
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.