— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 1/12/04
Sumarvísa

Ekki ţannig ađ mér sé neitt illa viđ veturinn. En ţegar veđur og fćrđ er međ ţessum ósköpum verđur manni hugsađ til hlýrri árstíđar.

Er sumri skartar skýjahöll
skal ég ýmsum verkum nenna
Sólin skín og vermir völl
vaknar ást og lyst til kvenna.

   (51 af 55)  
1/12/04 05:01

Nafni

Einmitt! Falleg vísa og vel kveđin.

1/12/04 05:01

Barbapabbi

Laglegt! freistandi vćri ađ bćta viđ međ rímorđunum "böll" & "renna"... skal ţó ógert látiđ :)

1/12/04 05:01

Skabbi skrumari

Ahh... sumariđ, vel ort Laugi minn...

1/12/04 05:02

Heiđglyrnir

Laglega tamiđ og hamiđ.

1/12/04 06:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Heldurbetur notaleg vísa ađ ylja sér viđ á köldum ţrettándadagsmorgni, takk.

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 18/3/24 21:27
  • Innlegg: 4373
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.