— GESTAPÓ —
salvador
Nýgræðingur.
Gagnrýni - 10/12/04
Stór hættuleg þróun

Þegar hauströkkrinu vex ásmegin er oft gott að grípa í að lesa skemmtilega bækur.
Þetta gerði ég með bros á vör eina kvöldstund, bókin sem ég tók fram var "Kata fer í háttin"
Bók þessi er mjög auðlesin, þykk spjalda og fullar8 blaðsíður.
Tekstin er auðlesinn og hnitmiðaður, á fyrstu síðu stendur:
Ég get ekki farið að sofa án þess að fá risaelðuna mín(tilvitnun líkur)
Myndir á síðunni sína hana Kötu litlu vera að leita eftir risaeðlunni.
Á síðunni á móti er skorið í síðuna og greinilegt að hægt er að lyfta skorna hluta síðunar. Það sem veldur mér þessum tröllauknu áhyggjum er að við hlið flipans stendur: lyftið.
Frá mínum bæjardyrum séð er þessi teksti ekki ætlaður ólæsum börnum, heldur þeim er les bókina fyrir barnið.
-
HVAÐA FORHEIMSKI APAKÖTTUR SÉR EKKI AÐ HÆGT ER AÐ LYFTA SKORNA HLUTA SÍÐUNAR, EÐA ER VERIÐ AÐ GERA GIS AF FORELDRUM ALMENNT ! ? !

   (1 af 6)  
10/12/04 05:01

Prins Arutha

Og lyftirðu?

10/12/04 05:01

Nafni

Það eru bara ekki allir eins gáfðaðir og við Dori minn.

10/12/04 05:01

Rósin

Myndir á síðunni sína hana Kötu litlu vera að leita eftir risaeðlunni. Leita AÐ risaeðlunni. AÐ. Annars fínt rit, þoli bara ekki þegar fólk segir leita eftir [Pirrast yfir að pirrast á svona lítilvægum hlut]

10/12/04 05:02

Nermal

Þessi bók er örugglega hönnuð upphaflega fyrir bandaríkjamenn, og allt svona þarf að útskýra fyrir þeim

10/12/04 05:02

Doofus Fogh Andersen

Getur verið að nafn flipans sé "Lyftið" og þess vegna standi það á riti?

salvador:
  • Fæðing hér: 14/8/03 10:57
  • Síðast á ferli: 8/12/05 13:09
  • Innlegg: 0
Eðli:
Salvador er hvers mans hugljúfi og bróðir í leik.
Fræðasvið:
sviða lappir
Æviágrip:
Fæddist á Íslandi norðanverðu.
Tórði þar á tólg og trosi, er hann óx úr grassi og granir loðna tókust varð hann mjög vinsæll hjá kvennafólkinu. Sem endaði með, ofmörgum ógreiddum meðlögum og ókláruðum faðernismálum. Neyddist hann til að flýja land, í skjóli næturs komst hann umborð í skonortu á leið til kóngsins københavn. Eftir þetta gerast upplýsingar strjálar og við getum bara giskað á hvar hann er og hvað hann síslar.