— GESTAPÓ —
Melkorkur
Nýgræðingur.
Dagbók - 2/12/04
Í skólanum

Er gaman að vera

Ég fór að hugsa umdaginn, að Paparazziar, svokallaðir, eru algjörir asnar, E! stöðin á þessu helvítis Digital Island er mesta sorp sem til er, og hver sá sem stíð að henni mun vera sá fyrstu upp við vegginn þegar byltingin kemur!

   (10 af 21)  
2/12/04 07:01

litlanorn

úbbs...

[hleypur í felum með myndavélina]

2/12/04 07:01

Tina St.Sebastian

"stíð"?

2/12/04 07:01

Wonko the Sane

Æ, það var nú gott að þú ert í skólanum. Vonandi ertu að læra að skrifa.

2/12/04 08:01

B. Ewing

Og lesa yfir [felur sína myndavél í fórum litlunornar]

Melkorkur:
  • Fæðing hér: 21/11/04 23:24
  • Síðast á ferli: 29/11/06 20:01
  • Innlegg: 1
Eðli:
Melkorkur er mest megnis blár þessa dagana, en sást nýlega til hans í för rauðs broskalls. Melkorkur er bundinn.
Fræðasvið:
Hann er með BA-próf í geirum, stúdent í dönsku og þjóðhagfræði, sem og margvíslegar listir hans á skriffærum.
Æviágrip:
Hann átti erfiða daga þegar hann var að alast upp. Hann var neyddur með í ránsferðir víðsvegar um Evrópu með feðrum sínum og móður, þeysandi um í knerrum og langskipum. Hann lærði ungur að aldri að fara með geir, og fáir hafa komist jafn langt í þeirri list að fara með geir og hann.
Melkorkur er ásatrúar.