— GESTAPÓ —
Hexia de Trix
Heiđursgestur.
Pistlingur - 5/12/04
Ritstjórnin

Ţakkir til ritstjórnar

Elsku, kćra ritstjórn.

Ég fćri ykkur mínar bestu ţakkir fyrir ađ halda Gestapó gangandi. Vinsamlega flytjiđ spúsum ykkar hjartanlegar kveđjur og ţakkir fyrir ađ leyfa ykkur ađ vinna hiđ óeigingjarna starf sem uppbygging Baggalútssamsteypunnar - og ţar međ taliđ Gestapós - hefur krafist af ykkur.

Elsku krúsidúllurnar mínar, ef ég gćti bakađ myndi ég baka handa ykkur risastóra rjómatertu. Ef ég gćti ort myndi ég yrkja mikinn ţakkarbrag til ykkar. Ef ég ćtti alla peningana hans Jóakims myndi ég kaupa handa ykkur sportbíla og einbýlishús (í öllum sýslum landsins) ‹Klórar sér í höfđinu og skilur ekkert í Jóakimi ađ sýna ekki ţakklćti sitt í slíku verki›
En ţar sem ég get ekkert annađ en sagt hiđ fátćklega orđ „takk“ vona ég ađ ţiđ látiđ ykkur ţađ nćgja, í bili ađ minnsta kosti. Ţiđ eruđ gersemar, óskabörn ţjóđarinnar! ‹Fađmar ritstjórnina ađ sér›

Takk fyrir ađ vera til.

   (19 af 32)  
5/12/04 06:00

Ţarfagreinir

Ég tek undir ţessar ţakkir. Ţiđ eruđ algjörir öđlingar! Ég gćti bókstaflega ekki lifađ án ykkar. [Fćr eitthvađ í augađ]

5/12/04 06:00

Tigra

[Fer ađ hágráta og fleygir sér um háls Hexiu]
Hefđi ekki getađ sagt ţađ betur!

5/12/04 06:00

Ívar Sívertsen

Orđ ađ sönnu [Fer ađ pota í augađ á sér eins og Ţarfi í ţeirri von ađ ţetta sé nýtt tískufyrirbćri]

5/12/04 06:00

Nornin

Ég tek undir.
Lifi sannleikurinn, lifi Baggalútur.

5/12/04 06:00

Ívar Sívertsen

Lifi lífiđ...

5/12/04 06:01

Litla Laufblađiđ

[Knúsar ritstjórnina og fer svo ađ vola]

5/12/04 06:01

Skabbi skrumari

[Skćlir og fćr sér Ákavíti]

5/12/04 06:01

Limbri

[Grćtur blönduđum tárum]

Ţađ er af nćgu ađ taka sjáiđ ţiđ til.

-

5/12/04 06:01

feministi

Ég tek undir ţennan vćmna söng um ágćti ritstjórnar.

5/12/04 06:01

Vladimir Fuckov

Vjer tökum líka undir ţetta en getum ţó eigi stillt oss um ađ kvarta undan ryki og reyk í lofti og ţví ađ einhver hljóti ađ vera ađ skera niđur lauk hjer nálćgt [Setur upp stór, mjög dökk sólgleraugu]

5/12/04 06:01

Sauđa-Mangi

Ţiđ eruđ öll svo falleg - hópknús.

5/12/04 07:01

Rasspabbi

Sammála!

En hvađ er ţetta međ loftiđ hérna inni... eitthvađ svo mikiđ ryk í loftinu. Mér vöknar bara um augun.
Ekki ţađ ađ ég sé svona hrifnćmur...

5/12/04 08:00

Jóakim Ađalönd

[Kaupir sportbíla og... nei annars. Fađmar ritstjórnina og skálar í ákavíti]

5/12/04 08:01

Hexia de Trix

Nánös geturđu veriđ Jóakim!

6/12/04 02:00

Hverfill Kverúl

Ekkert ađ ţakka barniđ gott

6/12/04 04:00

Bölverkur

Ţetta var skrýtiđ. Fađma spúsurnar. Égţekki einn ţeirra sem á ađ fađma spúsuna. Mér finnst hann óttaleg kona. Hann á örugglega enga spúsu.

Hexia de Trix:
  • Fćđing hér: 9/11/04 23:04
  • Síđast á ferli: 13/11/19 09:31
  • Innlegg: 5325
Eđli:
Prakkaranorn
Frćđasviđ:
Galdrar, töfrar, hrekkir, tvírćđni, bókasafns- og upplýsingafrćđi.
Ćviágrip:
Missti stjórn á sjálfri sér ţegar hún var stödd í Undirheimum fyrir nokkru og náđi happapeningnum ţegar Frelli lagđi gildru. Er nú stoltur eigandi happapeningsins, en man ekki lengur hvađ hún ćtlađi ađ gera viđ hann.