— GESTAPÓ —
Hexia de Trix
Heiđursgestur.
Pistlingur - 2/12/04
25. mars 2005

Kaţólikkar í vanda?

Eins og margir vita er til eitthvađ sem heitir Bođunardagur Maríu. Ţessi dagur er 25. mars ár hvert, níu mánuđum fyrir jól. Ţetta ku vera dagsetningin ţegar Maríu mey var tilkynnt ađ hún skyldi vera Guđsmóđir. Á Íslandi fer lítiđ fyrir ţessum degi, enda eru ţađ helst kaţólskir sem halda upp á hann.

Mín reynsla af Bođunardeginum felst helst í ţví ađ hafa í uppvexti mínum búiđ í nágrenni viđ http://www.karmel.is [tengill] Karmelklaustriđ [/tengill] í Hafnarfirđi. Blessađar Karmelnunnurnar eru mjög bjöllu-glađar, ţćr hringja bjöllunum sínum á hverjum degi, oft á dag. Viđ sérstök tćkifćri syngja bjöllurnar mun hátíđlegri söng en ţennan hversdagslega sem nágrannarnir eru hćttir ađ heyra. Til dćmis er ákaflega fagurt ađ hlýđa á jólahringinguna, sem er sjaldgćf en skemmtileg reynsla.

Mér brá ţví mjög í brún eitt áriđ, á venjulegum virkum degi í mars, ţegar klukkurnar fóru ađ syngja jólastefiđ sitt. Hélt ég ađ nunnurnar vćru nú alveg farnar yfir um, eđa ţar til ţađ rann upp fyrir mér ađ ţćr vćru ađ hringja inn Bođunardag Maríu. Eftir ţetta gerđi ég mér far um ađ reyna ađ heyra í bjöllunum 25. mars ár hvert.

Rétt áđan var ađ renna upp fyrir mér ađ hugsanlega verđi annađ upp á teningnum í ár. 25. mars 2005 ber nefnilega upp á föstudaginn langa. Og ég get ekki annađ en spurt mig, hvađ gera kaţólikkar ţá? Fagna og syrgja í sömu andrá? Ja, er nema von ađ mađur spyrji. Hvort mun vega ţyngra á metunum, fögnuđurinn yfir ţví ađ Maríu hafi veriđ tilkynnt um vćntanlegan Guđsson, eđa sorgin yfir ţví ađ hinn sami Guđssonur hafi dáiđ á krossinum? Mér segir svo hugur um ađ sorgin muni verđa ofan á. Og ţó... nunnurnar eru nú eins og svo margir kaţólikkar yfir sig hrifnar af Maríu mey.

Ég bíđ spennt eftir 25. mars.

   (23 af 32)  
2/12/04 12:02

spermus

Jesús, var ađ ég held fćddur í lok mars.

2/12/04 12:02

Skabbi skrumari

Hexía mín, endilega láttu okkur vita hvort ţćr munu fagna eđa syrgja... ef ţú hefur tćkifćri á ađ heyra ţađ... Salútíó

2/12/04 12:02

B. Ewing

Ţađ er miklu skemmtilagra ađ fagna, ég veđja á fagn ţennan dag [krossleggur fingurna]

2/12/04 13:00

Ívar Sívertsen

Iss... ţađ verđur klofningur innan klaustursins og miklar og blóđugar óeirđir koma til međ ađ eiga sér stađ. Ein nunnan kastar kerti í ađra og sú ţriđja lemur ţá fjórđu í hausinn međ biblíu. Abbadísin sveiflar talnabandinu í kringum sig eins og Indiana Jones međ svipuna. Hún lemur húsvörđinn sem hringir á kaţólska biskupinn. Sá kemur á harđa spretti međ kaleik og fer ađ lemja nunnur. Ţetta endar međ ţví ađ Lalli Johns kíkir viđ og segir Amen.

2/12/04 13:01

Tigra

Mér finnst ţćr eigi ađ fagna. Ekki bara af ţví ađ María frétti af fćđingu sonarins, heldur líka út af ţví ađ Jesú dó á krossinum.
Eflaust hefur ţađ ekki veriđ ţćgileg lífsreynsla fyrir hann, en hvađ ef hann hefđi ekki dáiđ?
Gengur ekki ţeirra syndafyrirgefning út á ţađ ađ hann dó.
Já ţćr ćttu bara ađ vera kótar held ég.

2/12/04 14:01

Sundlaugur Vatne

Já, ţetta gerist ekki oft. Föstudagurinn langi er sá dagur sem hefur meiri ţýđingu. Tigra, okkur ber ađ harma ţá illsku sem olli ţví ađ viđ krossfestum Drottin. Páskarnir eru hins vegar sá dagur sem viđ fögnum upprisunni.
Föstudaginn langa og fram á páska eru kirkjurnar rúnar skrauti og tjaldađ er yfir róđukrossinn ţví Jesú er dáinn. Ađfararnótt páskadags er svo byrjađ ađ fagna og kirkjur skreyttar ţví Jesú er upprisinn.
Muniđ ađ konunum var fyrst treyst fyrir ţeirri vitneskju ađ Herran vćri upprisinn og fyrst af öllum birstist Jesú upprisinn hinni heilögu Maríu Magdalenu.

2/12/04 14:01

Gvendur Skrítni

Ţví hann vissi ađ ţađ vćri fljótlegasta leiđin til ađ láta fréttirnar berast...
(ć, jájá, ég veit, tíu maríbćnir og fimmtán fađirvor, mér fannst bara synd ađ lofa ţessu ađ sleppa)

Hexia de Trix:
  • Fćđing hér: 9/11/04 23:04
  • Síđast á ferli: 13/11/19 09:31
  • Innlegg: 5325
Eđli:
Prakkaranorn
Frćđasviđ:
Galdrar, töfrar, hrekkir, tvírćđni, bókasafns- og upplýsingafrćđi.
Ćviágrip:
Missti stjórn á sjálfri sér ţegar hún var stödd í Undirheimum fyrir nokkru og náđi happapeningnum ţegar Frelli lagđi gildru. Er nú stoltur eigandi happapeningsins, en man ekki lengur hvađ hún ćtlađi ađ gera viđ hann.