— GESTAPÓ —
Hexia de Trix
Heiđursgestur.
Dagbók - 2/11/03
Nafnbreyting

Hestia bađ ţjóđskráarsetjara Baggalúts (Enter) um ađ fá ađ breyta nafni sínu í Hexiu de Trix

Ţegar Hestia vaknađi í morgun viđurkenndi hún loksins ađ vera ósátt viđ nafniđ sitt. Hestia var dulnefni til ađ Ívar Sívertsen (góđkunningi minn af öđrum vettvangi) kćmist ekki ađ ţví ađ ég, Hexia, vćri flutt inn á Baggalút. En ég gat ekki haldiđ ţví leyndu fyrir honum nema í örfáa klukkutíma. Eftir ţađ var dulnefniđ í sjálfu sér óţarft.

Í morgun semsagt komst ég ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég ţyrfti ađ fá ađ nota mitt rétta nafn. Ég myndi nefnilega verđa svo sár ef einhver annar fćri ađ ţykjast vera ég.

Ef einhver vill endilega vita afhverju ég valdi nafniđ Hestia sem dulnefni, ţá er ţađ vegna ţess ađ mér finnst ţađ tengjast nornum. Líklega vegna skáldsögunnar The Scarlet Letter.

Jóakim minn, ég vona ađ illindi okkar í fortíđinni hafi ekki áhrif á samskiptin. Lukkupeningurinn vćri samt vel ţeginn...

Ađ ţví sögđu er rétt ađ nefna ađ ég er farin í jólafrí til Íslands, og er líklega ekki vćntanleg til Baggalútíu nćstu daga. Gleđileg jól!

   (29 af 32)  
2/11/03 18:01

Heiđglyrnir

Bless Hestia, velkominn Hexia de Trix vona ađ vera ţín verđi jafn ánćgjuleg og forveru ţinnar.

2/11/03 18:01

Nornin

Alltaf skemmtilegt ađ fá fleiri góđar Nornir í hópinn!
Viđ stofnum kannski bara sveim Hexía mín?
*ljómar upp*

2/11/03 18:01

Ţarfagreinir

Ef af ţví verđur, ţá verđur nú sko erilsamt í Rannsóknarréttinum ...

En til hamingju međ umbreytinguna annars, Hexia. Vísanir í ţćr eđalbókmenntir sem Andrés Önd og félagar eru eru Baggalúti til mikillar prýđi.

2/11/03 18:01

Hakuchi

Hexia var alltaf einstaklega kynţokkafull.

2/11/03 18:01

Smábaggi

Og er enn. Nú má Jóakim Ađalönd hérna kannski fara ađ vara sig?

2/11/03 18:01

Smábaggi

Jaaá, afsakiđ, ég sé ađ ţađ er minnst á ţađ í ritinu.

2/11/03 18:02

Goggurinn

Nú er Nornin komin í bullandi samkeppni, ţetta verđur spennandi...

2/11/03 18:02

Limbri

Jćja, gott ađ ţú kemur ţá fram undir réttu nafni. En eins og sannir vćlukjóar og grenjuskóđur, segi ég, "breytingar eru af hinu illa".

-

2/11/03 18:02

Hóras

Veit Jóakim af ţessu?

2/11/03 18:02

bauv

Veit ekki.

2/11/03 19:00

Hexia de Trix

Já Norna, ég er alltaf til í sveim.
Eđa eins og segir í ónefnanlegu skosku leikriti: "When shall we three meet again, in thunder, lightning or in rain?"
(og eins og var svarađ í WS: "Well, I can do next tuesday")

2/11/03 19:01

Jóakim Ađalönd

Jćja! Nú er eins gott ađ lćsa vel ađ sér og koma happapeningnum fyrir í nornheldu hólfi. Sjáumst síđar.

2/11/03 21:02

hundinginn

Nafniđ fer ţjer vel. Og mikil ósköp varstu glćsileg á... ţú veist!

Hexia de Trix:
  • Fćđing hér: 9/11/04 23:04
  • Síđast á ferli: 13/11/19 09:31
  • Innlegg: 5325
Eđli:
Prakkaranorn
Frćđasviđ:
Galdrar, töfrar, hrekkir, tvírćđni, bókasafns- og upplýsingafrćđi.
Ćviágrip:
Missti stjórn á sjálfri sér ţegar hún var stödd í Undirheimum fyrir nokkru og náđi happapeningnum ţegar Frelli lagđi gildru. Er nú stoltur eigandi happapeningsins, en man ekki lengur hvađ hún ćtlađi ađ gera viđ hann.