— GESTAPÓ —
Ljón Vitringanna
Nýgræðingur.
Saga - 1/12/04
Sagan um Ljóta Kallinn

Ég ákvað að semja hana bara hér á staðnum..Gjörið svo vel og njótið.<br /> <br /> (A.T.H. að sagan gerist í framtíðini árið 2130)

Dag einn þegar Friðleifur Tókason 83. ára var á sínum daglega göngutúr um dvalarheimilið Grönd á suður-Hornafirði, rakst hann þá ekki á gamalt tímarit nefnt "Andrés Önd". Hann ákvað að flétta í gegnum það til að minnast gamalla góðra tíma. Hann sá að utan á því stóð 14.mars 2002. Hann var kominn á miðja frammhaldssögu þegar hann sá ljóta kallinn(einnig þekktur sem vondi kallinn) klifra inn um glugga. Þar sem Friðleifur var fyrrum spæjari ákvað hann að fylgjast aðeins með honum. Ljóti kallinn/innbrotsþjófurinn var kominn inn í íbúðina hennar Margrétar(nágranna Friðleifs), en hún var fjarrverandi þar sem henni var verið fylgt á klósettið. Hann byrjaði að skoða allt skínandi fallega bikra og allskonar skart. Hann stakk því vberðmætasta í poka og hélt inní íbúðina við hliðina á sem Bjarni gamli átti (einnig þekktur sem Beibei). Þar inni sá hann fallegan og vel pússaðann Saxafón en Bjarni gamli/Beibei var sofandi, án heyrnatækjana sinna. Nú það sem saxafónninn var svo stór að það komst ekki meir í pokann ákvað Friðleifur að elta Ljóta kallinn. Hann fór út og læddist á eftir honum. Þegar Ljóti kallinn loksins stoppaði fyrir utan vöruhús. Þar fór hann inn en þar var allt yfirdrifið af stolnum vörum. Friðleifur hringdi strax á lögregluna sem kom og handtók Ljóta kallinn. Hann var svo dæmdur til að skeina Friðleifi í 3 ár.

   (2 af 8)  
1/12/04 05:02

Fergesji

Skemmtileg saga.

1/12/04 05:02

Ljón Vitringanna

Takk Fyrir .

4/12/04 10:00

Ísdrottningin

Sælt veri ljónið.
Ég vona að þú móðgist ekki en ég sendi þér hér með leiðréttingu á textanum þínum svo þú getir lagað hann ef vilji er fyrir hendi.

1) fletta -é, framhaldssaga -m, fjarverandi -r, bikara +a, verðmætasta -b, pússaðan -n, heyrnatækjanna +n, þar sem -ð+r,
2) henni var verið fylgt = henni var fylgt/ verið var að fylgja henni
skeina Friðleifi (þágufallsýki) = skeina Friðleif
3) Eðli: Núðlunni +n, segji eða segi = umdeilanlegt.
Fræðasvið: dyravörslu -ð

Kveðja
Ísdrottningin

Ljón Vitringanna:
  • Fæðing hér: 18/10/04 13:50
  • Síðast á ferli: 25/4/06 17:37
  • Innlegg: 0
Eðli:
Ljónið er dyravörður á Veitingastaðnum Núðluni og gengur bara nokkuð vel þar þótt ég segji sjálfur frá. Ég á það til að vera grimmur við þá sem eru ekki vinir mínir, en þeir verða ekki nefndir á nafn hér.
Fræðasvið:
Sérhæfi mig í piparkökubakstri og dyravörðslu...
Æviágrip:
Mínum yngri árum varði ég á Íslandi en fluttist svo stuttu seinna til Baggalútíu. Dvaldi ég þar í Undirheimum og varði þar mínum tíma í að vinna mér sess sem lærlingur Vitringanna, en þeir sérhæfa sig í að leysa vandamál. Síðan þá hef ég tekið það að mér að leysa vandamál fyrir þá þar sem þeir eru í fríi "uppi".