— GESTAPÓ —
Z. Natan Ó. Jónatanz
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/12/09
TIL SVARS

Ort í gćrkveldi – & líklegast ekki seinnavćnna en ađ drita ţessu hér niđur – manni skilst ađ havaríiđ eigi allt ađ fara ađ skýrast eftir 5 mínútur eđa svo . . .

Vér kunnum ei fótunum forráđin.
Já, fjári er lífsgátan torráđin.
Allslausir, blindir
& báglega syndir.
Svo víst munu örlögin vor ráđin.

Vor forseti dvelst undir feldinum
& fjálglega hugsar á kveldin um
hvort ţrengingavetur
sé ţreyjandi betur
í öskunni, fremuren eldinum.

En lausnir er vandi ađ veiđa sér,
& vissara hjá ţćr ađ leiđa sér.
Stundarkorn bíđa.
Láta ţađ líđa...
ganga ađ spegli – & greiđa sér.

Í lás verđur skellt brátt í skólunum,
& skuldanna tröll stela jólunum.
Ef undir er skrifađ,
hér skammt verđur lifađ
ţótt stjórnvöld enn tolli á stólunum.

En ef vér á bug vísum borgunum
ţá blöđum má fletta á morgun, um
ađ fjárkröfuhafar & fjandmenn, án tafar,
oss fylgi til grafar
á tómlegum kauphallartorgunum.

Já, fátt er um vopnin & vörnina,
& vér skulum látnir í kvörnina.
Ađ aftan & framan
loks allmargir saman
oss taka – međ trukki
– í bakaríiđ.

   (5 af 18)  
1/12/09 05:01

Billi bilađi

Ţetta er bara eins og ađ fá nýjan Baggalútsdisk í hendurnar. Alltaf betra og betra. Kćra ţökk fyrir ţetta.

1/12/09 05:01

Huxi

Stíllega er ţetta besta stjórnmálaskýring sem ég man eftir ađ hafa lesiđ... Og svo er hún svo sorglega kórrétt.

1/12/09 05:01

krossgata

Ţetta er yndislegt!

1/12/09 05:01

Ísdrottningin

*Tárast*

1/12/09 05:01

Útvarpsstjóri

Frábćrt!

1/12/09 05:01

hlewagastiR

Drulluflott.

1/12/09 05:01

hvurslags

Ég prentađi ţetta út og las ţetta fyrir afa minn. Hef sjaldan séđ hann brosa jafn dátt.

1/12/09 05:01

Anna Panna

Ţetta segir svo miklu meira en ţrjúhundruđ blogg um sama efni. Ţér, hr. Z., eruđ znillingur.

1/12/09 05:01

Regína

Mjög vel ort.

1/12/09 05:02

Grágrímur

Glćsilegt!

1/12/09 05:02

Isak Dinesen

Ég ţakka ţér meistara rytma og ríms.

1/12/09 05:02

Günther Zimmermann

Ţetta er gott ađ lesa.

1/12/09 05:02

Valţjófur Vídalín

Ţetta er stórgott hjá yđur herra Jónatanz.

1/12/09 05:02

Skabbi skrumari

Snilld međ stóru K-i...

1/12/09 05:02

Einn gamall en nettur

Ég yngist um átján ár viđ lesturinn.

1/12/09 05:02

Fíflagangur

Til háborinnar fyrirmyndar!

1/12/09 06:01

Loksins leiđir Icesavedeilan eitthvađ gott af sér.

Lipurt og glćsilegt. Takk fyrir.

1/12/09 06:01

Kífinn

Ţökk máttu hafa og ađra í leiđinni fyrir ţennan stórvel unna limrukveđskap. Ađ auki er ég sammála Pó.

1/12/09 06:02

Golíat

Tćr snilld Znatan, tćr snilld.

Z. Natan Ó. Jónatanz:
  • Fćđing hér: 15/10/04 11:00
  • Síđast á ferli: 24/4/20 22:37
  • Innlegg: 2304
Eđli:
Gerir margt betur en ađ gera margt.
Gerir fátt betur en ađ gera fátt.
(Betra ađ gera fátt vel en margt illa)
Frćđasviđ:
Kvćđafúsk & frćđagrúsk
Ćviágrip:
Fćddist & frćddist.
Fćđir & frćđir.