— GESTAPÓ —
Blástakkur
Heiđursgestur.
Saga - 6/12/03
Ferđir Blástakks

1. kapítuli. Af Atlantisbúum.

Ahhh...
Nú er ég loksins snúinn aftur til minnar elskuđu Baggalútíu eftir margra vikna ferđalag neđansjávar. En svo ég byrji frá upphafinu....

Ég rankađi viđ mér, eftir gríđarlegan bardaga minn viđ Hakuchi, á hafsbotni. Undarlegt fólk umvafiđ kuflum á forngríska mátann hafđi afţiđiđ ísklumpinn utan af mér og komiđ mér aftur til lífs og rćnu. Fljótlega komst ég ađ ţví ađ mér hafđi veriđ bjargađ af hinum löngu týndu atlantisbúum. Ţeir höfđu byggt hina fullkomnu útópíu neđansjávar ţar sem allir lifđu í sátt og samlyndi og enginn ţjáđist af nokkurs konar skorti. Ţeir spurđu mig frétta af yfirborđinu og sýndu mér dýrđ ríkis síns. Eftir ađ hafa skođađ og tileinkađ mér tćkninýjungar ţćr sem Atlantisbúar höfđu uppgötvađ setti ég ógeđfelldar áćtlanir mínar í gang. Međ ísmeygilegum hćtti tókst mér ađ koma upp ósćtti milli tveggja Atlantisbúa međ ţví ađ bera á milli ţeirra upplogin skilabođ. Međ ţví ađ gera síđan grin ađ bardagaađferđ ţeirra(ţeir slást eins og stelpur) tókst mér ađ fá ţá til ađ íhuga sterkari međul samkvćmt ráđleggingum frá mér. Međ ţessu móti tókst mér ađ magna upp fjölskyldudeilur sem fljótlega mögnuđust upp í allsherjar borgarastríđ. Niđurbćld árásarhneigđ Atlantisbúa komst loks upp á yfirborđiđ og brátt var lítiđ eftir nema brunarústir og villimenn. Ég fann á mér ađ tími vćri til ađ halda annađ og ţar međ endađi vikudvöl mín í Atlantis. Ég sigldi á lífsorkuknúnum kafbát, er ég hafđi byggt, burt frá Atlantis međ nokkra Atlantisbúa sem eldsneyti. Nćsta viđdvöl mín átti eftir ađ vara mjög stutt en hafđi ţó afdrifaríkar afleiđingar...

   (4 af 14)  
Blástakkur:
  • Fćđing hér: 12/8/03 14:03
  • Síđast á ferli: 2/4/09 16:02
  • Innlegg: 1321
Eđli:
Fólskumálaráđherra og illmenni.Formađur Félags Illmenna og Hrotta.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í pyndingum og eđlisfrćđi gígantískra morđvéla. Ónáttúrufrćđi. Ónýting geđheilsu. Knésetning.
Ćviágrip:
Í upphafi var orđiđ og orđiđ var "ég". Svo kom áttundi áratugur seinustu aldar mér ađ óvörum og var ég fćrđur inn í ţjóđskrá Íslendinga. Ekki var ţetta mér ađ skapi á sínum tíma en ég hef reynt ađ takast á viđ ţetta. Nú er ég í millibilsástandi milli millibilsástanda.