— GESTAPÓ —
Galdrameistarinn
Heiðursgestur.
Dagbók - 2/11/08
Helvískur hundinginn

......

Reyndi að keyra mig niður.

   (7 af 15)  
2/11/08 17:01

Valþjófur Vídalín

Ekki var það nú fallega gert af honum. Hver er þessi hundingi annars?

2/11/08 17:02

Offari

Hvað skyld'ann vera búinn að bíða eftir slíku tækifæri lengi?

2/11/08 18:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Bannsettur.

2/11/08 18:00

Huxi

Varstu eitthvað að dissa hann?

2/11/08 18:00

Golíat

hundinginn?

2/11/08 18:00

Þarfagreinir

Það er ekki að spyrja að því. Þetta óbermi.

2/11/08 18:01

Upprifinn

Hundinginn ætti nú frekar vera gestapó en að elta uppi saklausa Galdrameistara og reyna að keyra þá niður.
En hann er skítseyði þannig að hann getur sennilega ekkert að því gert.

2/11/08 18:01

Hvæsi

Honum gengur bara betur næst.

2/11/08 18:01

Vladimir Fuckov

[Hrökklast afturábak og hrasar við]
Er þetta merki um að hundinginn sje e.t.v. genginn til liðs við óvini ríkisins ?

2/11/08 19:02

dordingull

Þeir eru báðir dannskir. Búa í sitthvorri heimsálfunnu, Annað grænlenzt viðundur, hitt flúði um leið og Flundran fyllti Andakýlsánna.

Galdrameistarinn:
  • Fæðing hér: 6/9/04 12:47
  • Síðast á ferli: 21/3/24 16:58
  • Innlegg: 5944
Eðli:
Taðskegglingur, nöldurseggur, samfélagsrýnir og dóni.
Fræðasvið:
Meðfæddur eiginleiki að fara í taugarnar á fólki.
Æviágrip:
Afspyrnu leiðinlegt eintak af homo sapiens eða einhverri hliðarþróun frá þeirri tegund.
Hefur ætíð allt á hornum sér og sjaldnast jákvæður nema þá helst fyrir slysni.
Helsta skemmtunn er að atas í samferðafólkinu og veit ekkert skemmtilegra en þegar fólki er svo gjörsamlega ofboðið að morðglampi tendrast í augum þess.
Er einnig mislyndur og þunglyndur og hefur ýmist ofurtúr á sjálfum sér eða þá hina megnustu fyrirlitningu.
Draumóramaður sem les Sci-fi bækur og æfintýri en inn á milli skáldsögur, æfisögur og ljóð.

Spakmæli. Bókin er besti vinurinn.