— GESTAPÓ —
Ira Murks
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 8/12/08
Snýtingur

Ég rakst víst á kjána međ rýting
röflandi: "gefđu mér snýting"
Nirfill, ég jós
í hann neftóbaksdós.
Endalaus arfaslćm nýting.

Ţví neftóbak nasir oft fylla
og nefrennsliđ vill suma trylla
ţeir hnerra ţá hátt
- úr hásuđursátt
kvimleiđan ţekki ţann kvilla.

Kornhoriđ kolbrúnt og ţakiđ
klúturinn stór eins og lakiđ
hann snýtti sér hratt
og hristi ţađ bratt
ég fékk horslummusnýting í bakiđ

   (4 af 21)  
8/12/08 02:02

hlewagastiR

Gaman í. Fyrsta limran sem ég samdi á ćvinni hafđi einmitt fjórđu línuna: 'í hásuđurátt'

8/12/08 02:02

Skabbi skrumari

Hann á ţađ til ađ stela línum héđan og ţađan... ég myndi ekki útiloka ţađ í ţessu tilfelli...

8/12/08 03:00

Jóakim Ađalönd

Asskoti fínar limrur. Déskoti gott bara!

8/12/08 03:01

hvurslags

Eins og skáldiđ sagđi:

Ţegar angrar eitrađ loft
er annađ fátt til bođa
en neftóbaki nógu oft
í nasir sínar trođa.

8/12/08 03:01

Útvarpsstjóri

<tređur í nefiđ>

8/12/08 06:00

dordingull

Góđur! [Býđur Ira í nefiđ

Ira Murks:
  • Fćđing hér: 4/7/04 14:16
  • Síđast á ferli: 7/12/18 13:05
  • Innlegg: 30
Eđli:
Segjum um stutt
Frćđasviđ:
sviđin eru frćđileg
Ćviágrip:
Grípum í ćvi