— GESTAPÓ —
Ég sjálfur
Fastagestur.
Gagnrýni - 8/12/04
Skuggaleikir

Í gamalli grískri skáldsögu leinist nútíma sakamál.<br /> Svo segir á kápu bókarinnar Skuggaleikir eftir José C. Somoza. <br /> Einstaklega skemmtileg bók.

Mér ţykir ađ synd ađ ţessi bók hafi ekki fengiđ meiri umfjöllun eins og t.d. Da Vinci lykillinn (sem er vissulega heillandi bók). Ţessi saga er öđruvísi en allt annađ sem ég hef lesiđ og stíllinn mjög flottur.
Bókin segir frá ráđgátumeistaranum Heraklesi Pontór (ráđgátumeistari er svona einskonar rannsóknarlögreglumađur) og Díagórasi sem taka ađ sér ađ rannsaka dularfullt mannsfall. Bókinni er skipt í tólf kafla, sem reynist svo mikilvćgt atriđi, og málfar er eins og ţýđing á gömlu handriti. Samhliđa sögunni koma svo athugasemdir frá „ţýđanda“, ţ.e.a.s. bókin er einmitt eins og handrit sem einhver er ađ ţýđa (ţađ ber ţó ađ hafa í huga ađ svo er ekki ţar sem bókin er öll skáldsaga). Ţeir sem lesa bókina mega ekki trassa ţađ ađ lesa athugasemdirnar ţar sem smám saman verđa ţćr hluti af sögunni.
En sem sagt, ungur mađur finnst látinn utan viđ Aţenu og allir halda ađ hann hafi veriđ fórnarlamb úlfa, allir nema Herakles og Díagóras sem fara ađ rannsaka máliđ. Rannsóknin leiđir allt frá Akademíu Platóns til kynsvalla í hóruhúsum. Endirinn er svo sérlega óvćntur. Ég ćtla ekki segja meira um söguţráđinn sjálfan til ađ skemma ekki fyrir.
Sagan fer frekar rólega af stađ en verđur svo mjög spennandi svo ţiđ skuliđ ekki gefast upp ef ykkur ţykir hún ekkert sérstök til ađ byrja međ. Eins og ég sagđi áđur er bókin allt öđruvísi en allt sem ég hef lesiđ hingađ til og verđskuldar fyllilega stjörnurnar fjórar sem ég gef henni og nćr nćstum ţeirri fimmtu. Ţess má svo til gamans geta ađ hún hlaut Gullna rýtinginn áriđ 2005.
Bók sem mér finnst ađ allir ćttu ađ lesa.

   (4 af 33)  
8/12/04 05:01

Hakuchi

Stórkostleg bók. Sérdeilis ćđisleg.

8/12/04 05:02

Ég sjálfur

Búinn ađ lesa hana?

8/12/04 05:02

Steinríkur

Ég heillađist nú engan veginn - ţessi leit ţýđandans ađ dýpri merkingu fannst mér alls ekki virka og svo leystist hún bara upp í hálfgerđa vitleysu...

Kannski ćtti ég bara ađ halda mig viđ Viggó Viđutan.

8/12/04 06:01

Stelpiđ

Hljómar vel. Hvađ heitir hún uppá engilsaxnesku?

8/12/04 06:02

Hakuchi

Já Ég sjálfur, ég las hana, annars vćri ég varla ađ ausa lofi yfir hana. Frábćr bók.

Ég veit ekki Steinríkur, einhvern veginn gekk ţetta fjandi vel upp í mínum huga. Viggó eru líka heimsbókmenntir í hćsta gćđaflokki.

8/12/04 09:02

Ísdrottningin

Takk fyrir ábendinguna, ég ćtla ađ ná mér í eintak til aflestrar...

8/12/04 17:01

Vladimir Fuckov

Vjer tökum undir ađ bók ţessi er frábćr, vjer lásum hana einmitt eftir ábendingu um slíkt í Hvađ ertu ađ lesa ţrćđinum.

Ég sjálfur:
  • Fćđing hér: 27/4/04 09:15
  • Síđast á ferli: 30/4/07 23:09
  • Innlegg: 125
Eđli:
Mikilmenni á heimsmćlikvarđa
Frćđasviđ:
Allt ónauđsynlegt og heimskulegt.
Ćviágrip:
Fćddist í 38 bröggum, á ennţá eftir á deyja hetjulegum dauđdaga.