— GESTAPÓ —
Ég sjálfur
Fastagestur.
Dagbók - 6/12/04
Gúrkutíð

Ekkert um það að segja, nema hvað.

Gúrkutíð.
Ekkert að gerast í mínu lífi. Ég er í millibilsástandi. Of langur tími til að gera ekki neitt en of stuttur tími til að gera eitthvað stórfenglegt. Ekkert að frétta og ekkert í uppsiglingu sem gæti orðið til frétta síðar meir.
Gúrkutíð.

   (7 af 33)  
6/12/04 07:01

Sæmi Fróði

Það má alltaf finna sér eitthvað að gera, raða frímerkjasafninu, snyrta skeggið, raka hundinn, labba á fjall, lesa gestapó. Endalausir möguleikar!

6/12/04 07:01

Isak Dinesen

Gabba kölska?

6/12/04 07:01

Sæmi Fróði

Já því ekki það, það er ágætis dægrastytting, en maður verður þó að vera viðbúinn öllu þótt tregur hann sé, hann Kölski litli.

6/12/04 07:01

Nafni

Fáðu þér kakósúpu með tvíbökum.

6/12/04 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Tala við sjálvan sig

6/12/04 07:01

Ívar Sívertsen

Naga á sér neglurnar, bora í nefið og klóra sér á vinstri rasskinn. Síðan er ekkert vitlaust að reyna að sleikja á sér olnbogann... það ku víst ekki vera hægt.

Ég sjálfur:
  • Fæðing hér: 27/4/04 09:15
  • Síðast á ferli: 30/4/07 23:09
  • Innlegg: 125
Eðli:
Mikilmenni á heimsmælikvarða
Fræðasvið:
Allt ónauðsynlegt og heimskulegt.
Æviágrip:
Fæddist í 38 bröggum, á ennþá eftir á deyja hetjulegum dauðdaga.