Ţjóđbók
Jón Leifs
gargondin.blog.fih.is
Jćja. Ţá er búiđ ađ opna ljúka upp Hörpunni. Vođa fínt allt saman. Smá spćling samt ađ útsetning mín á Litlu flugunni fyrir snjóplóg og safapressukvintett var ekki flutt. En ţađ bíđur betri tíma.
Jón Leifs
Fokk, skráningu í músíktilraunir lýkur á morgun. Ég verđ ađ gera upp viđ mig hvort ég keppi međ 200 jómfrúa öskurkórnum (sem Icescream) eđa sóló á hakkavél og kind (sem DJ Hakkalainen).
 
Jón Leifs
Ći fokk. Gleymdi ađ senda lag í júróvisjón. Ég sem var búinn ađ semja ţetta fína dúvopplag fyrir tvo frystitogara, blökkualbínóadverggelding og hvítlaukspressu.
 
Jón Leifs
Almáttugur minn einasti. Tónleikar eftir korter og ég finn hvergi sólóostaskerann.
 
Jón Leifs
Óska hér međ eftir ađ vera bođiđ í gott júróvisjónpartí í kvöld. Lofa ađ setja ekkert út á lagasmíđarnar og ađ fara ekki ađ semja neitt á heimilistćkin eftir miđnćtti.
 
Jón Leifs
Enn er mađur hundsađur á ţessum asnalegu tónlistarverđlaunum. Nýja sinfónían mín fyrir sundlaug, loftbor og lögreglukór gersamlega sniđgengin. Isspiss segi ég nú bara.
 
Jón Leifs
Isspiss. Ţá er búiđ ađ eyđileggja fyrir manni frumflutninginn á nýjustu sinfóníunni minni, Hćni.

Ég heyrđi ekki betur en hún hafi veriđ flutt í heild sinni, nótu fyrir nótu framan og aftan viđ Alţingishúsiđ í gćr. Ţađ voru kannski ögn fćrri skaftpottar og ađeins fleiri egg en ég skrifađi út. En samt – grunsamlega líkt.
 
Jón Leifs
Dćmigert. Ekki er unnt ađ frumflytja verk mitt, Ísalandskreppu, vegna ófyrirséđra vandkvćđa. Svo virđist sem ekki sé hćgt ađ byggja 1.000 manna sviđ á borgarísjaka og fleyta niđur Ţjórsá. Alltaf skal ţetta vera svona. Alltaf skal fyrst skera niđur í lista- og menningarlífi ţegar harđnar á dal. Dćmigert.
 
Jón Leifs
Ég er ađ semja nýtt verk í tilefni af efnahagskreppunni miklu sem nú skekur íslenskt samfélag.

Ţađ á ađ heita: Hólíkrapp! í e-moll
 
Jón Leifs
Ţvílíkur plebba- og molbúaháttur alltaf hreint. Nú á skyndilega ađ fara ađ spara og skera niđur hljófćrakostnađ viđ frumflutning á nýju sinfóníunni minni, Hćni.

Hvernig dirfast ţessir aumu peningamenn ađ stinga upp á slíkum helgispjöllum? Ţegar ég segi ađ eitthvađ skuli leikiđ á 20 tundurdufl, uppstoppađan pandabjörn og hljómandi flugmóđurskip – ţá er ţađ bara ţannig!
 
Jón Leifs
Samdi litla sćta vögguvísu í nótt - ljúfsárt og tregaţrungiđ verk.

Er ađ spá í ađ útsetja ţađ fyrir tvćr baujur, rafmagnstannbursta og hćnsnakór.
 
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Myglar – 24.04.23
 
Enter – 31.05.21
 
Enter – 22.10.20
 
Lesbók
Enter
 
Úr ţjóđbók

Davíđ heitir einn, hinn úfni ás. Hann býr ţar er heitir Svörtuloft viđ Arnarhvál. Hann er fjárhirđir strangur og situr í hásćti sínu daga og nćtur ađ gćta auđćva ţjóđarinnar fyrir verđbólgu og spákaupmönnum. Hann er viđskotaillur, en orđsnjall og góđu skopskyni gćddur. En sú náttúra fylgir honum ađ aldrei lćkka vextir hans.

Aumingjans ţjóđin mín, öll í hnút
eygir loksins von.
Jóhanna skuld okkar jafnar út
í Júróvisíon.

Vó. Ţeir sem vilja endilega ríghalda í kristilegt siđgćđi í ađalnámskrá hefđu kannski átt ađ sitja á borđinu međ mér og brísermettu ljóskunum tveim á Ölstofunni á laugardaginn.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA