Ţjóđbók
Einar Ben
einarben.wordpress.com
Ég samdi gríđarlega tilkomumikiđ kvćđi í gćrkvöldi. Um hafiđ, ţögnina og nóttina. 24 erindi. Ég var örmagna á eftir og sofnađi fram á skrifborđiđ. Ţegar ég vaknađi var fartölvan rafmagnslaus og bannsett átóríkoveríiđ náđi ekki nema fyrsta erindinu. Mođerfokking drasl...
Sr. Hallgrímur Pétursson
Viđ Gudda kíktum út ađ éta í gćrkvöldi. Maturinn var ágćtur sosum, ég fékk mér signa grásleppu á hvannjólabeđi og Gudda fékk sér gufusođnar lambalappir međ púđursykurgljáđu skarfakáli. Ágćtismatur alveg. Allavega - svo fengum viđ reikninginn og ţá rak mig í rogastans. Tólf krónur fyrir signa grásleppu og sjö krónur og 13 aura fyrir lambalappirnar! Ţetta er náttúrulega galiđ. Sérstaklega í ljós ţess ađ náunginn sem afgreiddi okkur var einhver fjandans útlendingssauđur sem ekkert virtist skilja- sennilega kominn hingađ frá ...
 
Egill Skallagrímsson
Kjaftagangr alltaf á ţessu alneti. Af gefnu tilefni tek ek fram ađ ek er ekki Snorri sonur Sturla. Ţađ er ţvćttingr. Ok ek er ekki heldr Auđr Haralds...
 
Jón Sigurđsson
Ég mótmćli ţví harđlega ađ borga 900 krónur fyrir skitinn bíómiđa. Ađ viđbćttu strćtófari, fram og til baka (560 kr.), gosfernu og nammi (ca. 600 kr.) er ţetta ekkert annađ en svívirđilegt rán um hábjartan dag...
 
Jónas Hallgrímsson
Dem, hvađ er í gangi?! Er kominn međ massa útbrot á neđri vörina. Ćtli druslan sem ég var ađ skvetta í um helgina hafi veriđ međ frunsu..? Mar á náttlega ađ passa sig á ţessum dönsku...
 
Jónas frá Hriflu
Mikiđ assgoti er alltaf gaman ađ honum Jack Bauer í 24. Ţađ er alvöru karlmađur. Lćtur ekki vađa yfir sig á skítugum skónum, hvorki kómúnista né ađra. Betur ađ viđ hefđum nokkra svona gutta í flokknum, annađ en ţessar aumu gufur sem eru ađ skríđa undan pilsfaldinum ţessi misserin...
 
Grímur Thomsen
Ó, vei! Illt er í efni. Fátt er til ráđa. Hvurt skal halda? Hvar skal drukkiđ? Hvar skal stiginn dans og duflađ viđ drósir? Hvar er skemmtun ađ finna ţá Pravda er brunnin? Ó, hvar?!
 
Jóhannes S. Kjarval
Vođalega fer ţađ í taugarnar á mér ţegar fólk er ađ hengja óklárađar og krumpađar skissur eftir mig upp á vegg. Hefur ţetta fólk engan smekk? Kommon. Ţađ er ekki eins og hver einasta servíetta sem ég snýti mér í sé gargandi meistaraverk...
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Af hverju talar enginn stjórnmálaflokkur fyrir bćttri stöđu holdsveikra hér á landi? Hvađ er eiginlega máliđ? Ţađ er hreinlega tekiđ á ţessum málum eins og veriđ sé ađ fjalla um málefni ... tjahh ... holdsveikra...
 
Jónas Hallgrímsson
Note to self: Ekki drekka rakspíra áđur en mađur fer í rauđvínspartý í menntamálaráđuneytinu.
 
Hjálmar Jónsson frá Bólu
Fari ţessir grábölvuđu andskotans söluturnatittir í bullsjóđandi heitasta helvíti allir sem einn. Ađ geta ekki drulludéskotast til ađ lćkka sykurleđjuna heldur halda áfram ađ okra á okkur undirtrođnum akfeitum smćlingjunum. Landeyđur og lyddur, allir sem einn - og ekkert nema andskotans...
 
Jónas Hallgrímsson
Sjitt - ég var ađ ţrífa bílinn í gćr. Tók hann allan í gegn, bónađi og allt mađur. Pússađi felgurnar og ég veit ekki hvađ og hvađ. Heyrđu, svo var ég ađ ryksuga aftursćtiđ - hefur ţá ekki einhver spýtt útúr sér ópali sem hefur klístrast fast viđ sćtiđ! Ógeđslegt - alveg er ég viss um ađ fífliđ hann Grímur hafi...
 
Tómas Guđmundsson
Mikiđ lifandis ósköp er Reykjavíkin mín alltaf falleg. Vesturbćrinn ilmar. Perluna ber viđ himinn. Fuglar syngja. Ţađ er vor í lofti.

En mikiđ djöfulli sökkar Kópavogurinn...
 
        1, 2, 3 ... , 45, 46, 47  
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Myglar – 24.04.23
 
Enter – 31.05.21
 
Enter – 22.10.20
 
Lesbók
Enter
 
Úr ţjóđbók

Skáld um götur skćlast
skrumi hlađinn ađall.
Ljóđfífl lofgjörđ snćđa
lek er ţeirra speki.
Illt finnst mér hve allir
elta smjađurgeltiđ,
dapurt daunillt hćpiđ
– djók er hátíđ bóka.

Ef hún Eva fer
ég ćtla mér
ađ finna okkur annađ sker
sem enginn sér.

Nú eru menn ađ missa ţvag og rćnu yfir einhverri amorískri beikonvafđri hamborgaralufsu í sćtabrauđi – Craz E Burger heitir dýrđin dísćta.

Isspiss. Ég held ađ ţessar kaloríufćlnu hengilmćnur ćttu ađ kíkja í kotiđ til mín og fá sér flotleginn ţrumara međ ţumlungţykkri súrri blóđmör og hömsum.

Ţađ er upplifun fyrir bragđlaukana.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA