Frétt — Enter — 1. 4. 2013
Aprílgabb Baggalúts 2013: Ţú gćtir unniđ draumaferđina til Norđur–Kóreu
Í N–Kóreu er alltaf 1. apríl.

Aprílgabb Baggalúts er ekki af verri endanum í ár. Ţađ eina sem ţú ţarft ađ gera er ađ hlaupa apríl — og ţú gćtir veriđ á leiđ í alhliđa dekur- og dúllerísferđ til Pyongyang í Norđur–Kóreu, međ ástinni ţinni.

Reglurnar eru einfaldar:

1) Lćkađu Baggalút á Facebook.
2) Finndu Charlie Sheen og kitlađu hann.
3) Settu inn mynd af hinum ástsćla leiđtoga Kim Jong-un á fésbókarsíđu íslensks stjórnmálaflokks ađ eigin vali.
4) Hlauptu tvo hringi í kring um Hallgrímskirkju og syngdu „Ég á líf“ af öllum lífs- og sálarkröftum.
5) Aflćkađu Baggalút á Facebook.

Gangi ykkur vel.

Skaufhali

Vel međ farinn gulur skaufhali fćst fyrir lítiđ. Á sama stađ fćst einnig heilleg lydda og lítill röndóttur frođusnakkur. Afgreiđsla vísar á.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir:
28. 3. 2013 — Enter

Fylgi framsóknarflokksins mćlist nú um 50% í lýđveldinu Malawí. Ađrir íslenskir flokkar komast ekki á blađ. Svo virđist sem ungt …

25. 3. 2013 — Enter

Nýtt frambođ, Ostalistinn, hyggst bjóđa fram í öllum kjördćmum í nćstu ţingkosningum. Stefnumál flokksins snúast ađ mestu um ost og …

21. 3. 2013 — Enter

Gríđarleg örtröđ hefur veriđ hjá fyrirtćkjaskrá í dag, ţar sem fyrirtćki af öllum stćrđum og gerđum hafa mćtt til ađ …

19. 3. 2013 — Enter

Sláandi niđurstöđur nýrrar rannsóknar á norđurljósunum hafa sýnt ađ ekki er um eiginlegt ljós ađ rćđa, heldur innihald engla. Ađ sögn …