Frétt — Enter — 11. 12. 2013
Jólasveinum gert ađ skera niđur
Askasleikir og sambýlismađur hans, Herra Gamlár, eru allt annađ en sáttir viđ niđurskurđinn.

Stofnun íslenska jólasveinsins er gert ađ skera niđur um 50% á komandi vertíđ.

Munu jólasveinarnir ţví neyđast til ađ hćtta ađ gefa snjallsíma, kavíar og dýr í útrýmingarhćttu í skó íslenskra barna á ađventunni.

Ţá munu ţeir einungis dansa einn hring kringum hvert jólatré, bara syngja um Klappland og gefa börnum ađ hámarki eina rúsínu á jólaböllum.

Jólasveinunum Ţvörusleiki, Stúfi, Bjúgnakrćki, Askasleiki og Gluggagćgi hefur einnig veriđ sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi á hádegi í dag.

Uppistöđulón

ónotađ, fćst gefins. Lekur. Afgreiđsla vísar á.

Lesbók19. 7. 2018 — Enter

Ég sé ađ full­hátt­virtur forseti hins háa Al­ţingis er međ eitthvađ bakkaklór eftir ömurđ­ar­veisluna sem hann hélt á Völl­unum ađ viđ­stöddu fá­menni í gćr.

„Forseti Al­ţingis harmar ađ heim­sókn danska ţing­forsetans hafi veriđ notuđ til ađ varpa skugga á hátíđar­höldin og leyfir sér ađ trúa ţví ađ ţađ sé minni­hluta­sjónar­miđ ađ viđ­­eigandi sé ađ sýna danska ţing­­for­setanum óvirđ­ingu ţegar hann sćkir okkur heim og kemur fram fyrir hönd danska Ţjóđ­ţingsins og dönsku ţjóđar­innar.“ — segir forseti.

Ég mót­mćli herra forseti.

Ţessi van­hugsađa og alls óvel­komna heim­sókn var hreint ekki „notuđ“ til ađ varpa skugga á fjöl­milljóna­partíiđ ţitt. Heiđurs­gesturinn flótta­legi sá alveg sjálfur um ađ varpa sínum skođana­myrka skugga á hátíđa­höldin og eyđi­leggja ţau gersam­lega.

Ţađ eru miklu fremur Danir sem sýna okkur óvirđingu međ ţví ađ senda ţessa út­dönkuđu rasista­píu hingađ — og skömmin er ţeirra ađ púkka upp á hana sem ţing­forseta yfir­höfuđ.

Ţađ er nefni­lega míkró­minni­hluta­sjónar­miđ ađ halda ađ ţađ sé í lagi ađ dubba upp rauđ­klćdda rasista og leiđa til hásćtis á hátíđar­ţing­fundi á sjálfu Lög­bergi. Og ţađ ađ gera lítiđ úr gagn­rýni á ţetta skipulags­slys er ekkert annađ ómerki­legt yfir­klór og eftirá­mjálm.

Svo eiga menn bara ađ drullu­fruss­fretast til ađ biđjast af­sökunar á klúđrinu í stađ ţess ađ barma sér undan eđli­legum viđ­brögđum viđ ţessum skammar­lega undir­lćgju– og druslu­gungu­hćtti.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir:
9. 12. 2013 — Enter

Nokkur dugleg börn í Malaví hófu í morgun landssöfnun til styrktar Íslendingum. Ţau hafa ţungar áhyggjur af hungruđum stjórnmálamönnum, ofsóttum útgerđarmönnum …

5. 12. 2013 — Númi Fannsker

Karlmađur á sjötugsaldri liggur ţungt haldinn á Landspítalanum eftir ađ hann örmagnađist viđ endurútreikning húsnćđislána sinna. Mađurinn er sagđur hafa mćtt …

5. 12. 2013 — Enter

Íslenskir kúluspilarar eru uggandi vegna yfirvofandi skorts á glerperlum hér á landi. Glerperlurnar koma sem kunnugt er ađallega til landsins …

5. 12. 2013 — Enter

Ungur áhugalćknir hefur mótmćlt harđlega frekari uppskurđi í heilbrigđiskerfinu. Hann segir ađ ţađ sé búiđ ađ skera allt of mikiđ …