Frétt — Enter — 13. 1. 2014
Listamenn fá fyrirframgreiddar bćtur
Svokallađur „listamađur“.

245 einstaklingar og verkefni fá í dag greidd starfslaun listamanna.

Sú breyting er ţó á úthlutuninni í ár ađ upphćđin er skilgreind sem fyrirframgreiddar bćtur en ekki sérstök laun.

Er ţetta gert til ţess ađ listamenn líti ekki of stórt á sig, forđist ađ státa sig af verkum sínum og fái hvata til ađ svipast um eftir alvöru vinnu.

Um leiđ eru listamennirnir gerđir bótaskyldir gagnvart ţeim listneytendum sem ekki skilja list ţeirra, eđa verđa fyrir óţćgindum vegna hennar.

Er frúin blćsma?

Tek ađ mér alhliđa skveringu gegn sanngjarnri ţóknun.
bigsquearer@hotsquearers.net

Lesbók19. 7. 2018 — Enter

Ég sé ađ full­hátt­virtur forseti hins háa Al­ţingis er međ eitthvađ bakkaklór eftir ömurđ­ar­veisluna sem hann hélt á Völl­unum ađ viđ­stöddu fá­menni í gćr.

„Forseti Al­ţingis harmar ađ heim­sókn danska ţing­forsetans hafi veriđ notuđ til ađ varpa skugga á hátíđar­höldin og leyfir sér ađ trúa ţví ađ ţađ sé minni­hluta­sjónar­miđ ađ viđ­­eigandi sé ađ sýna danska ţing­­for­setanum óvirđ­ingu ţegar hann sćkir okkur heim og kemur fram fyrir hönd danska Ţjóđ­ţingsins og dönsku ţjóđar­innar.“ — segir forseti.

Ég mót­mćli herra forseti.

Ţessi van­hugsađa og alls óvel­komna heim­sókn var hreint ekki „notuđ“ til ađ varpa skugga á fjöl­milljóna­partíiđ ţitt. Heiđurs­gesturinn flótta­legi sá alveg sjálfur um ađ varpa sínum skođana­myrka skugga á hátíđa­höldin og eyđi­leggja ţau gersam­lega.

Ţađ eru miklu fremur Danir sem sýna okkur óvirđingu međ ţví ađ senda ţessa út­dönkuđu rasista­píu hingađ — og skömmin er ţeirra ađ púkka upp á hana sem ţing­forseta yfir­höfuđ.

Ţađ er nefni­lega míkró­minni­hluta­sjónar­miđ ađ halda ađ ţađ sé í lagi ađ dubba upp rauđ­klćdda rasista og leiđa til hásćtis á hátíđar­ţing­fundi á sjálfu Lög­bergi. Og ţađ ađ gera lítiđ úr gagn­rýni á ţetta skipulags­slys er ekkert annađ ómerki­legt yfir­klór og eftirá­mjálm.

Svo eiga menn bara ađ drullu­fruss­fretast til ađ biđjast af­sökunar á klúđrinu í stađ ţess ađ barma sér undan eđli­legum viđ­brögđum viđ ţessum skammar­lega undir­lćgju– og druslu­gungu­hćtti.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir:
10. 1. 2014 — Enter

Blađamannafélagiđ stóđ á dögunum fyrir fjölsóttu námskeiđi í sorpblađamennsku. Fariđ var yfir hvernig greina má sorp frá almennu slúđri. Hvernig draga …

8. 1. 2014 — Enter

Netstjörnurnar Halli og Lassi reyndu ađ fá múg af fólki til ađ mćta í Smáralindina nú síđdegis, til ađ taka …

7. 1. 2014 — Enter

Herbert Tóbías Tóbíasarson, fyrrum bađvörđur og sálmaskáld ćtlar ekki ađ verđa útvarpsstjóri. Ţetta kemur fram í fréttatilkynningu sem hann sendi …

2. 1. 2014 — Enter

Lögreglan lýsir eftir karlmanni á sextugsaldri. Hann er svartklćddur, međ rytjulegt sítt hár og hlífđargleraugu — og mikla sýniţörf. Er taliđ …