Frétt — Kaktuz — 12. 5. 2010
Kröfulisti Sigurđar
Sigurđur nýtur hins ljúfa lífs í Lundúnaborg, međan hann getur.

Baggalútur hefur undir höndum kröfulista sem Sigurđur Einarsson hefur sent íslenskum yfirvöldum. Á listanum er ađ finna hluti sem Sigurđur vill fá í skiptum fyrir ađ mćta til yfirheyrslu á íslandi.

1. „Smúđí“ međ 20 hráum eggjum og ţremur lítrum af ís úr vél (gamla ísnum).
2. Tvö samliggjandi sćti á „Business kasúal klass“.
3. DVD eintök af kvikmyndunum Porkys og Wall street, ásamt afspilunarbúnađi.
4. Gylltan glans-íţróttagalla (XXXL) merktan „El Cerdo“.
5. Tígris-silkibađslopp (XXXL).
6. Tígris-silkiinniskó.
7. Tígris „snuggie“ (einnig úr silki).
8. 50 smjörsteikta beikonstrimla, međ gullflögum.
9. 7 kg af fílakarmellum. Ekki í bréfi.
10. 100 litlar dósir af Cherry-Cola.
11. Rakađan gullhamstur.
12. Ókeypis í sund.
13. Eintak af öllum bókunum um fótboltafélagiđ Fal á íslensku.
14. Ađgang ađ salerni.
15. Ladda.

Ţá vill Sigurđur vera ávarpađur „El Cerdo“ öllum stundum og hafa afţreyingardverg í yfirheyrsluherberginu, svartan.

Getum bćtt viđ okkur

fakírum í hálft starf. Fćđi innifaliđ.
A.v.á.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: