Frétt — Enter — 20. 12. 2004
Lélegasta jólaföndriđ valiđ
Jólahatturinn sigrađi Jólatrefilinn naumlega.

Kvenfélagiđ Mysa í Hafnarfirđi tilkynnti í dag úrslit í árlegri keppni sinni um lélegasta jólaföndriđ. Alls bárust félaginu á ţriđja ţúsund tilnefningar, sem er met - og valdi dómnefnd 10 hluti sem ţóttu bera af um smekk- og tilgangsleysi.

Ţađ voru mćđgurnar Elín og Ingibjörg Waage sem urđu hlutskarpastar ađ ţessu sinni, eins og raunar síđustu 10 ár. Elín fyrir fádćma ljótan marengshatt, skreyttan gúrkusneiđum og radísum, sem átti víst ađ snúast vćri honum stungiđ í samband en ţađ ţótti ekki ţorandi vegna eldhćttu. Dóttir Elínar, Ingibjörg lenti svo í öđru sćti međ jólatrefilinn sinn, sem var í raun lítiđ annađ en illa útklippt pappatré penslađ međ uppţvottalegi.

Voru ţćr mćđgur ađ vonum hressar međ árangurinn og sögđust strax vera byrjađar ađ huga ađ föndri fyrir nćstu jól, en ađ sögn mun ţađ ađ mestu byggt á kartöflusalati og gömlu veggfóđri.

Til sölu

Til sölu mikiđ magn ónotađra náttúrupassa.
a.v.á.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: