G÷mlu hjˇnin undirb˙a n˙ af kappi ßramˇtabrennu Ý EfraľBrei­holti.

äVi­ erum ekki a­ fara a­ borga fyrir ■etta, ■a­ eru hreinar lÝnur,ô segir ma­ur ß nÝrŠ­isaldri, en hann og eiginkona hans hafa Ý v÷rslu sinni fßein gerey­ingarvopn, sem ß­ur voru Ý eigu nor­ur-kˇreska rÝkisins.

äVi­ fengum ■essar bombur a­ gj÷f frß vini okkar! Hann getur bara fokka­ sÚr ef hann vill fß pening fyrir ■etta drasl!ô bŠtir eiginkona hans vi­, augljˇslega ekki hress me­ gÝrˇse­il sem barst frß Nor­ur-Kˇreu Ý gŠrmorgun.

Ůetta stangast ß vi­ ummŠli upplřsingafulltr˙a nor­ur-kˇreska hersins sem segir hjˇnin hafa nappa­ vopnunum ˙r afmŠlisveislu eftirlŠtisapa Kim Jong-un og smygla­ ˙r landi.äEkki Ý fyrsta skipti!ô

äŮau ver­a a­ borga. Annars rŠsum vi­ allt drasli­ bara. Ůau gleymdu fjarstřringunni.ô

═slensku landsteinarnir hef­u mßtt vera hressari.

Sřningu Ýslenska menningarfÚlagsins Ý Dubai ß Ýslensku fj÷rugrjˇti hefur veri­ hŠtt. A­sˇkn var mj÷g drŠm og vakti grjˇti­ litla sem enga athygli.

A­ s÷gn skipuleggjenda eru ■etta talsver­ vonbrig­i ■vÝ sřningargripirnir voru sÚrvaldir ˙r hˇpi um 180.000 Ýslenskra steina, grjˇts og hnullunga eftir erfi­ar og langar prufur. ١ttu ■eir sem valdir voru skara fram ˙r ß řmsum svi­um og vera ver­ugir fulltr˙ar lands og ■jˇ­ar.

M÷gulega ver­ur reynt aftur sÝ­ar en ljˇst ■ykir a­ steinarnir ver­i ■ß a­ vera skemmtilegri, lÝflegri og helst a­ geta spila­ ß hljˇ­fŠri.

MP5 riffill getur gert nŠstum hvern sem er ˇmˇtstŠ­ilega t÷ff.

Nor­menn hafa fŠrt Ýslenskum l÷ggŠslum÷nnum dßgˇ­an slatta af skotvopnum; jafnt hrÝ­skotabyssum sem og ÷­rum tilfallandi drßpsvÚlum, me­ ■a­ fyrir augum a­ lappa upp ß sjßlfstraust og Ýmynd ■eirra.

ä╔g meina, ■etta li­ er bara sleikjandi Ýs ß Instagram og bjargandi kettlingum. ┴ ma­ur a­ taka ■essi kr˙tt alvarlega?ô segir norskur l÷gregluforingi, sem Štlar a­ halda helgarnßmskei­ Ý me­fer­ vopna og almennum t÷ffaraskap Ý norska sendirß­inu.

äSvo geti­ ■i­ gleymt ■vÝ a­ fß aftur jˇlatrÚ frß okkur. NŠst fßi­ ■i­ skri­dreka til a­ dansa kringum. Reyni­ a­ kveikja Ý honum pissud˙kkurnar ykkar.ô

Karma lŠr­i ß sÝnum tÝma ß blokkflautu. Og fÚkk Ý kj÷lfari­ ßhuga ß ÷rlagastřringu.

Hin heimskunna ÷rlaganorn, Karma, fylgist n˙ gaumgŠfilega me­ samningavi­rŠ­um tˇnlistarkennara vi­ sveitarfÚl÷gin.

Nßist samningar ekki fyrir morgundaginn hyggst h˙n beita samninganefnd sveitarfÚlaganna hef­bundnum ■vingunara­ger­um, m.a. festa bÝla ■eirra, tŠma bankareikninga og sveppasřkja h˙nŠ­i.

Komi til verkfalls mun h˙n hinsvegar beita sÚr af fullri h÷rku og mega nefndarmenn eiga von ß ■vÝ a­ lenda Ý engisprettufaraldri, ver­a fyrir loftsteinaregni, ganga Ý framsˇknarflokkinn e­a endurfŠ­ast sem marflŠr.

Verdi hefur gjarnan veri­ kalla­ur Meat Loaf ˇperusenunnar.

Almenn ßnŠgja var me­ hei­urstˇnleika Ý H÷rpu Ý gŠrkv÷ldi ■ar sem plata hins heimskunna tˇnlistarmanns Giuseppe Verdi, Don Carlo, var leikin Ý heild sinni.

Verdi er sennilega vinsŠlasti Ýtalski poppari ß ═slandi Ý dag, a­ undanskildum Eros Ramazzotti, og sßst ■a­ gl÷ggt Ý H÷rpu Ý gŠr. Tˇnleikagestir tˇku vel undir Ý ■ekktustu l÷gunum og dillu­u sÚr Ý takt vi­ tˇnlistina.

Vel var lßti­ af frammist÷­u s÷ngvara, sÚr Ý lagi hins efnilega Kristins Sigmundssonar, sem hljˇp Ý skar­i­ fyrir Fri­rik Ëmar a­ ■essu sinni.

Ůa­ eina sem skygg­i ß gle­ina var mikil ÷lvun tˇnleikagesta, sem voru mŠttir Ý Don Carlo g÷llunum sÝnum, gersamlega äß ˇperunniô eins og sagt er.

Ůessir deildarlŠknar fengu ekkert lŠk

Stjˇrnendur LandspÝtala Hßskˇlasj˙krah˙ss vara vi­ miklum og vi­varandi lŠkaskorti ß spÝtalanum, sem farinn sÚ a­ hafa neikvŠ­ ßhrif ß starfsßnŠgju og ■jˇnustu vi­ sj˙klinga. Upplřsandi myndskei­ af botnlangaskur­i, řmis falleg ˇmsko­unar-GIF og nokkur sj˙klega fyndin innlegg um brß­asmßskammtalŠkningar hafa ÷ll falli­ Ý grřttan jar­veg og fengi­ mun fŠrri lŠk en vonir stˇ­u til.

Steininn tˇk ■ˇ ˙r ■egar brß­smelli­ innlegg um holsjßrˇmanir, smekklega myndskreytt og me­ hnyttinni vÝsun Ý Komm˙nistaßvarpi­, fÚkk ekki eitt einasta lŠk og ■urfti a­ senda vi­komandi sÚrfrŠ­ilŠkni Ý leyfi vegna vonbrig­anna.

Gamla fˇlki­ skilur ekki heldur myndavÚlasÝma.

Eldri hjˇn sem komin eru af lÚttasta skei­i og bera ekki nokkurt einasta skynbrag­ ß e­li internetsins loku­u Ý gŠr svokalla­ri skrßarskiptisÝ­u sem hřst var ß heimili ■eirra.

Svo vir­ist sem gamla fˇlki­ hafi Ý einfeldni sinni tali­ a­ a­ger­in myndi hafa einhver ßhrif og gumu­u ■au sig mj÷g af afrekinu ß allfj÷lmennu bingˇkv÷ldi Ý gŠrkv÷ldi.

Ůegar sÝ­an opna­i aftur Ý dag ß nřjum sta­ ur­u g÷mlu hjˇnin ofsalega undrandi og kr÷f­ust skřringa ß ■essari fordŠmalausu ˇsvÝfni eigenda sÝ­unnar, sem jafnframt er sonur ■eirra.

Ekki var talin sÚrst÷k ßstŠ­a til a­ ey­a tÝma Ý a­ reyna a­ ˙tskřra mßli­ fyrir vesalings gamla fˇlkinu.

HÚra­sdˇmur ReykjavÝkur skilur alveg hvernig interneti­ virkar.

VefsÝ­an deildu.net sem hÚra­sdˇmur ReykjavÝkur ˙rskur­a­i Ý gŠr a­ leggja Štti l÷gbann ß hefur veri­ fŠr­ yfir ß vefslˇ­ina iceland.pm. HÚra­sdˇmurinn gerir ■vÝ rß­ fyrir a­ leggja l÷gbann ß vefslˇ­ina iceland.pm. A­standendur iceland.pm (ß­ur deildu.net) kve­ast reikna me­ a­ flytja Ý kj÷lfari­ sÝ­una yfir ß vefslˇ­ina nidurhal.org. HÚra­sdˇmurinn kve­st ■ß gera rß­ fyrir a­ ef svo fer muni ver­a lagt l÷gbann ß vefslˇ­ina nidurhal.org. A­standendur nidurhal.org (ß­ur iceland.pm og ■ar ß­ur deildu.net) telja a­ ■ß muni ■eir flytja sÝ­una yfir ß vefslˇ­ina meiraflipp.net. Og svo framvegis.

HÚra­sdˇmur ReykjavÝkur kve­st munu halda ßfram a­ setja l÷gbann ß vefslˇ­ir ■ar til deilingarsÝ­ur sem ■essar heyra s÷gunni til. E­a ■ar til b˙i­ ver­ur a­ loka ß allt internet til ═slands, hvort sem gerist fyrr.

Hollenska landsli­i­ ß Laugardalsvelli Ý morgun. Robben er 3. frß vinstri.

Landsli­i Hollendinga var Ý morgun bjarga­ vi­ illan leik af Laugardalsvelli. Li­i­ fraus fast vi­ v÷llinn snemma Ý fyrri hßlfleik og var a­ mestu bjargarlaust eftir ■a­.

═ fagna­arlßtunum eftir sigur ═slendinga gleymdust Hollendingarnir ß vellinum og mßttu d˙sa ■ar Ý klakab÷ndum ■ar til vallarstarfsma­ur kom og losa­i ■ß ˙r prÝsundinni me­ heitu kakˇi og heykvÝsl.

Heilsa leikmanna er eftir atvikum gˇ­ fyrir utan Arjen Robben, sem lÚt sig a­ sjßlfs÷g­u detta um lei­ og hann ■i­na­i ľ og meiddi sig Ý stˇrutßnni.

Til a­ halda kostna­i ni­ri er best a­ bor­a kattamatinn beint ˙r dollunni.

ä╔g skil ekki hva­ fˇlk er a­ tu­a, Úg nŠ au­veldlega a­ halda matarkostna­i undir 248 kr. fyrir hverja mßltÝ­,ô segir ungur nŠringarfrŠ­ingur sem telur umrŠ­u um nř neysluvi­mi­ rÝkisins ß villig÷tum.

äŮ˙ getur fengi­ dřrindis kattamat ß afslŠtti, bŠ­i buff og kj˙kling, ß rÚtt r˙man 200 kall. Ůa­ er alveg mßltÝ­ og r˙mlega ■a­. Svo er bara a­ skella f÷tu undir nŠstu vatnsrennu og nß sÚr Ý vatn. Ůa­ er meir a­ segja mj÷g nŠringarrÝkt ■essa dagana ˙t af gosinu.ô

äSvo ef ■˙ fŠr­ lei­ ß kattamatnum, ■ß mß alltaf fß lj˙ffenga smßfuglamylsnu og brau­skorpur ß skÝtogingenting. Bara skafa mestu mygluna frß.ô

Enter

╔g hugsa a­ ■a­ vŠri einfaldara a­ hafa ßkve­i­ vi­mi­unarver­ fyrir mei­yr­i. Ůß gŠti ma­ur einfaldlega hreytt vi­unandi ˇnotum Ý fˇlk eftir smekk. Og greitt sÝ­an fyrir ß sta­num, me­ grei­slukorti e­a rei­ufÚ.

VŠg hallmŠli; kjßni, dˇlgur, brussa, k˙kalabbi og ßlÝka Ś 1.500 kr./stk.
Hnřfilyr­i (einkum tengd gßfnafari); vitleysingur, blßbjßni, vanviti, fßrß­lingur, heimskingi og ßlÝka Ś 4.300 kr./stk.
Hnjˇ­syr­i (tengd dřrum og afur­um ■eirra); asnakjßlki, apaheili, lem˙rskita, mykjuhaugur, ■orskhaus, nautseista, drulluskunkur og ßlÝka Ś 5.250 kr.
Ůyngra last (einkum kynfer­islegt); gatnagosi, kanamella, karlhˇra, strÝpalingur, tussusn˙­ur, gjßlÝfistu­ra og ßlÝka Ś 8.350 kr./stk.
Alvarlegra ßlas; landey­a, heitrofi, fÚlˇgsma­ur, ˇ■verri, falsari og ßlÝka Ś 10.850 kr./stk.
NÝ­■ung skammaryr­i; mor­vargur, nau­gari, mannŠta, brennuvargur, nÝ­ingur, p˙llari og ßlÝka Ś 15.750 kr./stk.

Ůannig a­ ef Úg myndi kalla einhvern sau­heimskan ˇ■verrastÝpaling og saka hann um mannßt og saurlßt ß almannafŠri, gŠti Úg einfaldlega greitt vi­komandi samkvŠmt taxta. MÚr li­i t÷luvert betur ß eftir. Og hann fŠri heim me­ ˇflekka­ mannor­ og dßgˇ­an vasapening.

DÝll?

m.baggalutur.is Facebook TvÝtill Tˇnlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
SkrÝpˇ
Ůjˇ­blogg
Spiladˇs

Baggal˙tur er eini skemmtista­ur landsins sem leyfir reykingar, apahald og nektardans. Hann er og eini vefurinn sem bř­ur upp ß vefslˇ­ir ß Ýslensku Ý ÷llum f÷llum eint÷lu; baggal˙tur.is, baggal˙t.is, baggal˙ti.is og baggal˙ts.is.

Vinsamlegast hafi­ samband vi­ ritstjorn@baggalutur.is ef ■i­ vilji­ kaupa hlutabrÚf, bi­ja um ˇskal÷g ľ ellegar tilkynna um lÝfsmark ß ÷­rum lÝfstj÷rnum.

Baggal˙tur er hřstur af al˙­ og umhyggju hjß ADVANIA